• Endurvinnslutunnan

    Endurvinnslutunnan

    Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, pappír plastumbúðir og málmumbúðir. Við flokkum efnið og komum því þangað sem það gerir mest gagn.

    Tunnan er 240 l og kostar 1365 kr. á mánuði ef hún er losuð mánaðarlega. Einnig er hægt að fá losun á tveggja vikna fresti á 2.730 kr. á mánuði eða á átta vikna fresti, en þá er mánaðargjaldið 890 kr.

    Endurvinnslutunnan er aðeins í boði fyrir heimili!