Athugið að boðið er upp á þessa þjónustu frá apríl - október ár hvert

Áskrift að garðatunnunni kostar 3.300 kr.á mánuði (2 losanir í mánuði á 1650 kr.hver losun)

Um leið og kortanúmer er athugað, þá er því umbreytt í sýndarnúmer af Borgun. Starfsmenn Terra sjá aldrei raunverulegt kortanúmer.
MM/ÁÁ

Mikilvægt er að aðgengi að Garðatunnunni sé tryggt af leigjanda og hægt sé að komast hindrunarlaust að henni. Ef staðsetja á tunnuna í læstri geymslu þá mælum við með uppsetningu á lyklaboxi til að auðvelda starfsfólki okkar sem sér um losun á tunnunni.