Vörunúmer 290001

Absorpole rakasafnari fyrir geymslugáma frá Absortech virka mjög vel og safnar raka sem getur myndast í sérstakt hólf.  Mjög auðvelt að koma þessu fyrir.   Í 20 feta gám er miðað við  2 - 3 rakasafnara pr. gám og í 40 feta gám er miðað við 4 - 6 rakasafnara pr. gám.  

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði*


Rakasafnari fyrir gáma
Rakasafnari fyrir gáma