Vörunúmer

Sala og leiga á skipagámum (geymslugámum) hefur verið stór þáttur í rekstri Terra Eininga.  Við eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara margs konar geymslugáma til kaups eða leigu. Bjóðum einnig afnot af geymslusvæði okkar við Hringhellu 6 í Hafnarfirði gegn vægri leigu. 

Skipagámur eða geymslugámur er hagkvæm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem þú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri o.s.frv. Einnig getur gámur verið hentug lausn til geymslu á búslóðum. Við sendum og sækjum gáma hvert á land sem er.  Með því að fella gám að umhverfinu getur hann hentað sem geymsla við sumarbústað eða golfvelli o.fl. stöðum.

Breidd = 244 cm

Hæð = 259 cm

Dýpt = 299 cm

Hurðarop = Breidd 234,2 cm, Hæð 227,9 cm

Rúmtak = 15,9 rúmmetrar

Þyngd ≈ 1,25 tonn

Hámarksþyngd brúttó =10,16 tonn

Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið einingar@terra.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

Nýr 10 feta skipagámur
Nýr 10 feta skipagámur
Tengdar vörur
 • Geymslugámur nýr 8 feta

  Sala og leiga á skipagámum (geymslugámum) hefur verið stór þáttur í rekstri Terra Eininga.  Við eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara margs konar gáma til kaups eða leigu. Bjóðum einnig afnot af geymslusvæði okkar við Hringhellu 6 í Hafnarfirði gegn vægri leigu. 

  Skipagámur er hagkvæm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem þú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri o.s.frv. Einnig getur gámur verið hentug lausn til geymslu á búslóðum. Við sendum og sækjum gáma hvert á land sem er.  Með því að fella gám að umhverfinu getur hann hentað sem geymsla við sumarbústað eða golfvelli o.fl. stöðum.

  Breidd = 200 cm

  Hæð = 226 cm

  Dýpt = 244 cm

  Hurðarop = Breidd 197 cm, Hæð 187 cm

  Rúmtak = 8,7 rúmmetrar

  Þyngd ≈ 0,9 tonn

  Hámarksþyngd brúttó =6 tonn

  Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið einingar@terra.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

  Verð
 • Rakasafnari fyrir gáma

  Absorpole rakasafnari fyrir geymslugáma frá Absortech virka mjög vel og safnar raka sem getur myndast í sérstakt hólf.  Mjög auðvelt að koma þessu fyrir.   Í 20 feta gám er miðað við  2 - 3 rakasafnara pr. gám og í 40 feta gám er miðað við 4 - 6 rakasafnara pr. gám.  

  Verð