Vörunúmer

Sala og leiga á skipagámum (geymslugámum) hefur verið stór þáttur í rekstri Terra Einingar.  Við eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara margs konar gáma til kaups eða leigu. Bjóðum einning afnot af geymslusvæði okkar við Hringhellu 6 í Hafnarfirði gegn vægri leigu. 

Skipagámur er hagkvæm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem þú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri o.s.frv. Einnig getur gámur verið hentug lausn til geymslu á búslóðum. Við sendum og sækjum gáma hvert á land sem er.  Með því að fella gám að umhverfinu getur hann hentað sem geymsla við sumarbústað eða golfvelli o.fl. stöðum.

Breidd = 244 cm

Hæð = 259 cm

Lengd = 605.8 cm

Hurðarop = Breidd 227 cm, Hæð 228 cm

Rúmtak = 33,2 rúmmetrar

Þyngd ≈ 2,2 tonn

Hámarksþyngd brúttó = 28 tonn

Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið einingar@terra.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði 

Þessi vara er ekki til, vinsamlegast hafið samband við fá nánari upplýsingar um hvenær varan er væntanleg aftur.
Myndin sýnir dæmi um 20 feta gám
Myndin sýnir dæmi um 20 feta gám
Tengdar vörur
 • Geymslugámur notaður 40 feta - hærri útfærsla

  Sala og leiga á skipagámum (geymslugámum) hefur verið stór þáttur í rekstri Terra Einingar.  Við eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara margs konar gáma til kaups eða leigu. Bjóðum einning afnot af geymslusvæði okkar við Hringhellu 6 í Hafnarfirði gegn vægri leigu. 

  Skipagámur er hagkvæm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem þú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri o.s.frv. Einnig getur gámur verið hentug lausn til geymslu á búslóðum. Við sendum og sækjum gáma hvert á land sem er.  Með því að fella gám að umhverfinu getur hann hentað sem geymsla við sumarbústað eða golfvelli o.fl. stöðum.

  Breidd = 243.8 cm

  Hæð = 289.6 cm

  Lengd = 1219.2 cm

  Hurðarop = Breidd 233.8 cm, Hæð 258.5 cm

  Rúmtak = 76.4 rúmmetrar

  Þyngd ≈ 3.9 tonn

  Hámarksþyngd brúttó = 30 tonn

  Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið einingar@terra.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

  Verð
 • Rakasafnari fyrir gáma

  Absorpole rakasafnari fyrir geymslugáma frá Absortech virka mjög vel og safnar raka sem getur myndast í sérstakt hólf.  Mjög auðvelt að koma þessu fyrir.   Í 20 feta gám er miðað við  2 - 3 rakasafnara pr. gám og í 40 feta gám er miðað við 4 - 6 rakasafnara pr. gám.  

  Verð
  Verðmeð VSK
  2.799 kr. m/vsk