Flokkunarleiðbeiningar eru mismunandi fyrir heimili eftir því í hvaða sveitarfélagi þau eru staðsett. Hvert og eitt sveitarfélag skilgreinir sitt flokkunarfyrirkomulag og fyrirtæki eins og Terra þjónustar það fyrirkomulag. 

Terra sér um að flokka efnin og koma þeim þangað sem þau gera mest gagn!