Endurvinnslutunnan er þjónustuleið fyrir heimili.

Verð á losun:
Tunna losuð á 4 vikna fresti: 1550 kr. hver losun
Tunna losuð á 2 vikna fresti: 1550 kr. hver losun

Sjá nánari upplýsingar um Endurvinnslutunnuna hér.

Um leið og kortanúmer er athugað, þá er því umbreytt í sýndarnúmer af Borgun. Starfsmenn Terra sjá aldrei raunverulegt kortanúmer.
MM/ÁÁ

Mikilvægt er að aðgengi að Endurvinnslutunnunni sé tryggt af leigjanda og hægt sé að komast hindrunarlaust að henni. Ef staðsetja á tunnuna í læstri geymslu þá mælum við með uppsetningu á lyklaboxi til að auðvelda starfsfólki okkar sem sér um losun á tunnunni.

Vinsamlegast athugið að stranglega bannað er að setja sóttmengaðan úrgang, s.s. sprautunálar og sáraumbúðir í ílátið. Einnig skal bent á að gler eða oddhvass úrgangur á heldur ekki heima með endurvinnsluefninu. Þessar úrgangstegundir geta valdið starfsfólki okkar líkamstjóni.