- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Svört 23ltr tunna undir lífrænan úrgang.
Vagn á hjólum undir innanhúss flokkunarílát 3 x 40ltr. Hér er vagninn sýndur með þremur flokkunarílátum sem ekki eru innifalin, en þau eru seld sér.
Stoðefni vegna jarðgerðar kemur í 50ltr pokum. Með hjálp Kompostströ stoðefnisins er jafnvægi kolefnis, köfnunarefnis og rakainnihald jarðvegsins stjórnað, sem leiðir þannig til bestu aðstæður til að umbreyta lífrænum úrgangi í næringarríkan rotmassa.
Loftunarstafur er notaður til að hræra í heimajarðgerðartunnunni og hleypa þannig súrefni að lífræna úrganginum. Það flýtir fyrir niðurbroti úrgangsins.
Heimajarðgerð - jarðgerðartunna er safntunna þar sem lífrænum úrgangi er safnað til niðurbrots. Jarðgerð er meðhöndlun á lífrænum úrgangi tilvalin fyrir þá sem búa í dreifbýli sem og garðaeigendur í þéttbýli. Jarðgerðartunnan er einangruð sem bæði flýtir fyrir niðurbrotsferlinu og gerir henni kleift að standa úti við íslenskar aðstæður.
Við viljum benda á stoðefni frá Kompostströ sem hjálpar að umbreyta lífrænum úrgangi í næringarríkan rotmassa. Sjá nánar tengdar vörur hér að neðan.
Hægt er að nálgast alla varahluti sem við seljum í tengdar vörur.
Plokkarinn er gæðagripur, vandlega smíðaður og endingargóður; langur og sterkbyggður svo að tínslan verður bæði létt og fljótleg.
Tínan er 92 cm á lengd með góðu gripi
Ecodepo bláir 105ltr pokar (oft notað fyrir allan pappír) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Stór flokkunartunna innanhúss 2 x 30ltr. Falleg hönnun og þægilegt fótstig til að opna.
Ecodepo grænir 105ltr pokar (oft notaðir fyrir tómar plastumbúðir) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Þessar flokkunartunnur eru 3 x 15 ltr. Þægilegt fótstig til að opna lokin.
Breidd: 47 cm
Hæð: 44 cm
Dýpt: 25 cm
3ja hólfa flokkunarílát stállitað 3 x 9ltr. Líka til svart.
Ecodepo rauðir 105ltr pokar (oft notaðir fyrir flöskur og dósir) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Ecodepo svartir 105ltr pokar (oft notað fyrir blandaðan úrgang) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Breidd: 47 cm
Hæð: 44 cm
Dýpt: 25 cm
3ja hólfa flokkunarílát svart 3 x 9ltr. Líka til stállitað.
Mjög fallegir flokkunarbarir frá Glasdon sem taka ekki mikið pláss. Í flokkunar- barnum eru 4 x 40ltr hólf fyrir poka, sem seldir eru sér. Hér er flokkunarbarinn sýndur fyrir blandaðan úrgang, hreinar plastumbúðir, pappír og pappa og skilagjaldsumbúðir.
Ecodepo glærir 105ltr pokar fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Glærir 240ltr plastpokar með höldum fyrir plastsöfnun. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 14 rúllur og hver rúlla 10 poka. Verð miðast við kassa.
Hvers vegna eru pokarnir gataðir? Til þess að þeir þoli söfnun í pressugám eða hirðingu í sorphirðubíl með pressu.
Seljum pokagrindur fyrir plastpoka. Sjá nánar hér að neðan undir tengdar vörur.
2ja hólfa flokkunarílat 2 x 9 ltr. Fyrir flokkun innanhúss. Þægilegt fótstig til að opna lok.
Efra hólfið er 25ltr og neðra hólfið er 2 x 12,5ltr. Jafnframt fylgir lítið 6ltr ílát undir lífrænt, sem hægt er að setja í efra hólfið. AA rafhlöður stýra opnun og lokun á topplúgu. Neðra hólfið er á hjólum sem er dregið út. Þyngdin er 9,2kg.
BioBag 8ltr maíspokar. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 30 rúllur og hver rúlla 20 poka. Verðið miðast við einn kassa.
Lífrænir maíspokar sem eyðast við jarðgerð á nokkrum vikum.
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Netfang: terra@terra.is
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800