Terra á Austurlandi - Umsjónarmaður, bílstjórar og tækjamenn

Um er að ræða nokkur störf.

Óskað er eftir umsjónarmanni starfsstöðvar Terra að Hafnargötu 6 á Reyðarfirði ásamt því að óskað er eftir bílstjórum og tækjamönnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjónarmaður, umsjón og verkstjórn varðandi flokkun og móttöku á þeim afurðum sem koma á starfsstöðina og önnur tilfallandi störf.
Bílstjórar og tækjamenn, þjónusta við Alcoa Fjarðaál auk fleiri fyrirtækja og stofnana á vinnusvæðinu.
 
Menntunar- og hæfniskröfur
Umstjónarmaður, vinnuvélaréttindi eru skilyðri og meirapróf er kostur.
Bílstjórar og tækjamenn, bílstjórar þurfa að hafa meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur. Tækjamenn þurfa að hafa vinnuvélaréttindi.

Sótt er um störfin gegnum Alfreð.is nánar hér. 

Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn.  

Here you can submit a general application.