- Fyrirtæki
- Heimili
- Vörulisti
- Um Terra umhverfisþjónustu
Nú á dögunum afhentum við Terra á Norðurlandi CAT MH3022 Material Handler. Vélin er sérútbúin til að vinna við flokkun á sorpi og þess háttar t.d með lyftanlegu húsi og mjög löngum armi. Við óskum Terra til hamingju með nýju vélina og óskum þeim velfarnaðar!
Frétt og mynd af Klettur.is 9.4.2019 sjá nánar hér.