Undirbúningur að því að setja nýja pressu hjá Terra Norðurland að hefjast. Gamla pressan var seld til Randers í Danmörku. Áætluð verklok eru 20. maí.