Vörunúmer

Timburkurl er vinsælt í runna- og blómabeð í görðum, í stíga á útivistarsvæðum og sem undirburður í gripahúsum. Kurlið er heimkeyrt á höfuðborgarsvæðinu (póstnúmer 101-225 og 270) í stórsekk ca. 0,5m3. 1 sekkur af kurli þekur 14 m2 miðað við 5 cm þykkt lag.

Um er að ræða timburkurl en ekki trjákurl. 

Athugið að kurlið er heimkeyrt á þriðjudögum og fimmtudögum.

Verðið hér að neðan er verð með akstri.

Einnig er hægt að nálgast kurlið hjá okkur í Berghellu 1, en þá er keyrt framhjá byggingu merktri skrifstofu, inn um hlið og lagt við vigtarskúr. Kurlið er afhent í vigtarskúrnum þar sem einnig er tekið á móti greiðslu vegna afhendingar að upphæð 6.540 kr. Opnunartími í vigtarskúr er frá 8:00 - 18:00 mánudaga til fimmtudaga en frá 08:00 - 17:00 á föstudögum. 

Hægt er að skila sekknum aftur til okkar þar sem honum er komið í endurvinnsluferli og er skilagjaldið 500 kr. fyrir hvern sekk. Koma þarf á vigtina þar sem starfsmaður skráir niður kennitölu viðkomandi og reikningsnúmer og lagt verður inn á reikninginn innan tveggja daga.

Vinsamlegast athugið ef pantaðir eru fleiri sekkir, veljið þá fjölda sekkja, en magn skal ávallt vera 1.   Einingarverð pr sekk er ódýrara ef pantaðir eru 2 eða fleiri sekkir. 

Eiginleikar:
Verðmeð VSK
13.567 kr. m/vsk
Kurl 1 sekkur - 13.567 kr.
Kurl 2 sekkir - 18.881 kr.
Kurl 3 sekkir - 23.632 kr.
Kurl 4 sekkir - 26.435 kr.
Kurl 5 sekkir - 30.864 kr.
Kurl 6 sekkir - 35.290 kr.
Kurl 7 sekkir - 39.713 kr.
Kurl 8 sekkir - 44.170 kr.
Kurl 9 sekkir - 48.563 kr.
Bæta í körfu
Timburkurl heimkeyrt
Timburkurl heimkeyrt
Tengdar vörur
 • Molta heimkeyrð

  Moltan frá Terra er afrakstur innlendrar endurvinnslu, lífrænum úrgangi sem berst til okkar er blandað saman við stoðefni sem fer í gegnum hitameðferð og útkoman er molta. Moltan þykir kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda við mold í hlutföllunum 1/3 (einn hluti molta og tveir hlutar mold) eða dreifa moltunni yfir beð og grasflatir í þunnu lagi. 1 sekkur af moltu þekur 14 m2 miðað við 5 cm þykkt lag.

  Moltan er heimkeyrð á höfuðborgarsvæðinu (póstnúmer 101-225 og 270-271) í stórsekk ca. 0,5m3 og hægt er að panta hana hér að neðan. 

  Athugið að moltan er heimkeyrð á þriðjudögum og fimmtudögum.

  Verðið hér að neðan er verð með akstri.

  Einnig er hægt að nálgast moltuna hjá okkur í Berghellu 1, en þá er keyrt framhjá byggingu merktri skrifstofu, inn um hlið og lagt við vigtarskúr. Moltan er afhent í vigtarskúrnum þar sem einnig er tekið á móti greiðslu fyrir hvern sekk að upphæð 6.540 kr stykkið. Opnunartími í vigtarskúr er frá 8:00 - 18:00 mánudaga til fimmtudaga en frá 08:00 - 17:00 á föstudögum. 

  Hægt er að skila sekknum aftur til okkar þar sem honum er komið í endurvinnsluferli og er skilagjaldið 500 kr. fyrir hvern sekk. Koma þarf á vigtina þar sem starfsmaður skráir niður kennitölu viðkomandi og reikningsnúmer og lagt verður inn á reikninginn innan tveggja daga.

  Vinsamlegast athugið ef pantaðir eru fleiri sekkir, veljið þá fjölda sekkja, en magn skal ávallt vera 1.   Einingarverð pr sekk er ódýrara ef pantaðir eru 2 eða fleiri sekkir. 

   

   

   

  Verð
  Verðmeð VSK
  13.567 kr. m/vsk