Vörunúmer

Salernis- og snyrtieiningar eru fáanlegar í ýmsum stærðum og útfærslum, með eða án baðaðstöðu.  Þetta er tilvalin lausn þar sem þörf er á slíkri aðstöðu í lengri eða skemmri tíma.  

Ýmsir aðrir möguleikar í boði m.a. frá Danfo, sjá nánar undir ýmis verkefni hér.

 

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði*

Ekkert í boði
Salernishús á Hvolsvelli
Salernishús á Hvolsvelli

Nánari lýsing

Salernis- og snyrtieiningar eru fáanlegar í ýmsum stærðum og útfærslum, með eða án baðaðstöðu. Þetta er tilvalin lausn þar sem þörf er á slíkri aðstöðu í lengri eða skemmri tíma. Aðilar í byggingariðnaði og verktakar eru sérstaklega ánægðir með þessar lausnir. Sveitarfélög og ferðaþjónustufyrirtæki nýta þau í ýmsum tilgangi, á torgum, tjaldsvæðum og öðrum útivistarsvæðum.

Bæklingur um húseiningar hér.

Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið einingar@terra.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

 

Tengdar vörur
 • Gistieiningar

  Fjölbreytni í uppröðun og frágangi. Tilbúnar gistieiningar gefa möguleika á að auka gistirými á fljótlegan og hagkvæman hátt. 

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Skrifstofuhúsnæði

  Fullbúið húsnæði með litlum tilkostnaði.  Skrifstofueiningar fást í nokkrum stærðum og óteljandi möguleikar eru á að raða þeim saman eftir óskum kaupanda.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Ferðasalerni

  Snyrtileg WC ferðasalerni til leigu. Við sjáum um öll þrif og þjónustu við salernin og við notum til þess efni og aðferðir sem tryggja hreinleg og lyktarlaus salerni.

  Hvað þarftu mörg salerni?  Notaðu reiknivélina hér.

  Verð