Vagn á hjólum undir innanhúss flokkunarílát 3 x 40ltr. Hér er vagninn sýndur með þremur flokkunarílátum sem ekki eru innifalin, en þau eru seld sér.
Plokkarinn er gæðagripur, vandlega smíðaður og endingargóður; langur og sterkbyggður svo að tínslan verður bæði létt og fljótleg.
Tínan er 92 cm á lengd með góðu gripi
Ecodepo bláir 105ltr pokar (oft notað fyrir allan pappír) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Stór flokkunartunna innanhúss 2 x 30ltr. Falleg hönnun. Burstað stál með hágæðaplastlokum. Sér fótstig fyrir hvert hólf , innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr.
Ecodepo grænir 105ltr pokar (oft notaðir fyrir tómar plastumbúðir) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Burstað stál með hágæðaplastlokum. Sér fótstig fyrir hvert hólf , innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr.
Breidd: 47 cm
Hæð: 44 cm
Dýpt: 25 cm
3ja hólfa flokkunarílát stállitað 3 x 9ltr. Líka til svart.
Ecodepo rauðir 105ltr pokar (oft notaðir fyrir flöskur og dósir) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
Ecodepo svartir 105ltr pokar (oft notað fyrir blandaðan úrgang) fyrir flokkunarbari. Selt í kassa með 200 pokum.
3ja flokka flokkunarílát með fótstigi með þremur innri tunnum sem hægt er að taka í sitt hvoru lagi . Lokið lokast hljóðlega (Soft close).
Mjög fallegir flokkunarbarir frá Glasdon sem taka ekki mikið pláss. Í flokkunar- barnum eru 4 x 40ltr hólf fyrir poka, sem seldir eru sér. Hér er flokkunarbarinn sýndur fyrir blandaðan úrgang, hreinar plastumbúðir, pappír og pappa og skilagjaldsumbúðir.
Glærir 240ltr plastpokar með höldum fyrir plastsöfnun. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 10 rúllur og hver rúlla 10 poka. Verð miðast við kassa.
Hvers vegna eru pokarnir gataðir? Til þess að þeir þoli söfnun í pressugám eða hirðingu í sorphirðubíl með pressu.
Seljum pokagrindur fyrir plastpoka. Sjá nánar hér að neðan undir tengdar vörur.
2ja hólfa flokkunarílat 2 x 9 lítra. Fyrir flokkun innanhúss. Þægilegt fótstig til að opna lok.
Burstað stál með hágæðaplastlokum. innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr, Efra hólfið er 25ltr og neðra hólfið er 2 x 12,5ltr. Jafnframt fylgir lítið 6ltr ílát undir lífrænan úrgang , sem hægt er að setja í efra hólfið. AA rafhlöður stýra opnun og lokun á topplúgu. Neðra hólfið er á hjólum sem er dregið út.
BioBag 8ltr maíspokar. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 30 rúllur og hver rúlla 20 poka. Verðið miðast við einn kassa.
Lífrænir maíspokar sem eyðast við jarðgerð á nokkrum vikum.
BioBag 10ltr maíspokar. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 18 rúllur og hver rúlla 20 poka. Verð miðast við einn kassa.
Lífrænir maíspokar sem eyðast við jarðgerð á nokkrum vikum.
Ecodepo flokkunarbarirnir eru léttir og endingargóðir pokastandar þar sem mismunandi litir eru notaðir til að greina sundur úrgang og koma honum í réttan farveg. Þeim er víða hægt að koma fyrir og þeir fara vel í flestu umhverfi. Verð miðast við eina staka einingu einn lit. Mál: 38 x 39/93cm. Í boði eru rauður, blár, grænn, svartur, gulur og grár. Hér er myndband um EcoDepo.
Til er grænn límmiði sem passar á lokið merktur : Blandaðar plastumbúðir. Sjá tengdar vörur.
BioBag 20ltr maíspokar. Pokarnir eru seldir í kassa og inniheldur hver kassi 18 rúllur og hver rúlla 20 poka. Verð miðast við kassa.
Lífrænir maíspokar sem eyðast við jarðgerð á nokkrum vikum.
Virka daga frá kl. 8:00 til 18:00 en föstudaga frá kl.
8:00 til 17:00
Þjónustuver opið frá kl. 9:00 til 16:00
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800