Athugið!
Eingöngu er selt til fyrirtækja og stofnana.
Vörur eru afgreiddar daginn eftir að þær hafa verið pantaðar með þeim fyrirvara að þær séu til á lager.
Terra Efnaeyðing býður upp á örugga förgun og endurvinnslu spilliefna, raftækja og endurvinnsluefna sem til falla á skrifstofum. Við útvegum ílát og sækjum!
Í raftækjatunnuna má m.a. setja rafhlöður, lítil raftæki, prenthylki og málma.
Breidd: 48 cm - Hæð: 93.5 cm - Dýpt: 56 cm
Möguleiki er á fleiri stærðum af tunnum:
140, 240, 360 og 660 lítra.
380ltr eða 660ltr spilliefnakar fyrir spilliefni.
Breidd: 75 cm - Hæð: 75 cm - Lengd: 95 cm
Breidd: 103 cm - Hæð: 75 cm - Lengd: 123 cm
1000 lítra spilliefnakar fyrir spilliefni.
Breidd: 118 cm
Hæð: 89 cm
Lengd: 147 cm
660l plastkar undir sóttmengaðan úrgang.
Breidd: 125.5 cm - Hæð: 121.8 cm - Dýpt: 77.3 cm
Burstað stál með hágæðaplastlokum. Sér fótstig fyrir hvert hólf , innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr.
Stór flokkunartunna innanhúss 2 x 30ltr. Falleg hönnun. Burstað stál með hágæðaplastlokum. Sér fótstig fyrir hvert hólf , innri hólf með innfelldum stálhöldum og auðvelt að taka úr.
Ecodepo flokkunarbarirnir eru léttir og endingargóðir pokastandar.
Hægt er að kaupa Fenúr límmiða á lokið sem gefur til kynna hvaða úrgangsflokkur á að fara í tiltekið ílát.
Verð miðast við eina staka einingu.
Ecodepo glærir 105 ltr pokar fyrir Ecodepo flokkunarbari.
Selt í kassa með 200 pokum.
Pokarnir eru úr 100% endurunnu plasti.
Hægt er að endurvinna þá aftur eftir notkun.
Glasdon Jubilee endurvinnslutunna er úr endurunnu viðhaldsfríu efni.
Hægt að fá mismunandi FENÚR merkingar á tunnur.
Sorptunnugrind fyrir 120/140ltr tunnur.
Lás eða teygju þarf að panta sérstaklega ef þú vilt ekki að lokið fjúki.
Lás eða teygju þarf að panta sérstaklega ef þú vilt ekki að lokið fjúki.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán - fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin
mán-fös: 8:00-17:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00