Pappír, plast og málmar
Allt í eina tunnu

Kynntu þér Endurvinnslutunnu Terra

Lesa meira

Flokkunarleiðbeiningar og losunardagatöl sveitarfélaga

Vottanir

Í marsmánuði árið 2013 hlaut Terra ISO 14001 vottun á umhverfisstjórnunarkerfi sínu. í júnímánuði 2018 hlaut Terra ISO 9001 gæðavottun. Vottanir þessar eru ánægjuleg staðfesting þess að fyrirtækinu hefur tekist að fylgja eftir umhverfis- og gæðamarkmiðum sínum.

 Vottun á umhverfisstjórnunarkerfi  Gæðavottun 

 

Við erum aðilar að