Árið 2013 fékk Terra vottun samkvæmt umhverfis staðlinum ISO 14001 frá fyrirtækinu BSI og á hverju ári fer fram úttekt þar sem farið er yfir frammistöðu kerfisins og línur lagðar um frekari umbætur. Á hverju ári þróast því kerfið og heldur áfram að bæta frammistöðu fyrirtækisins í umhverfismálum. Fyrirtækið er einnig með vottun á að gæðakerfið uppfylli kröfur ISO 9001 staðalsins, auk þess sem jafnlaunavottun er lokið. 

ISO 14001