- Fyrirtæki
- Heimili
- Vörulisti
- Um Terra umhverfisþjónustu
Terra umhverfisþjónusta hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og stór hluti aðgerða Terra umhverfisþjónustu hafa með hringrásarhagkerfið að gera. Leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi, efnum komið rétt ferli, endurnota, endurframleiða, endurvinna og lágmarka úrgang til urðunnar. Hér á síðunni má sjá með hvaða hætti úrgangsefni flæða í gegnum ferla Terra umhverfisþjónustu og hvað verður um þau.
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Annar urðanlegur úrgangur, steinefni oþh. | Urðun hjá Sorpu í Álfsnesi. | Förgun. | Á ekki við. |
Blandaður pappi, bylgjupappi, dagblöð | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Hollands, Paute). | Endurvinnsla. | Pappír/pappi. |
Blandaður úrgangur | Urðað í Álfsnesi / flutt til orkuendurnýtingar. | Urðun / orkuendurnýting. | Hiti/rafmagn. |
Fernur | Fernur flokkaðar sér og fluttar út í gegnum Peute í Hollandi til aðila sem er með sérstaka endurvinnslu fyrir TetraPack fernur. | Endurvinnsla | Pappír/pappi |
Gifs | Gifs má ekki urða ásamt lífrænum úrgangi vegna efnasambanda (H2S) sem losna frá því við slíkar aðstæður. Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. | Urðun. | Á ekki við. |
Gler | Losað á urðunarstað Sorpu. | Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Markmiðið er að meta forsendur glerendurvinnslu. | Í framtíðinni endurunnið gler. |
Grófur blandaður úrgangur | Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. | Endurvinnsla/ endurnýting /urðun. | Á ekki við. |
Grófur olíuúrgagnur, ódælanlegur | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Harð plastbakkar og plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Hjólbarðar | Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ísland: Tætt niður fyrir drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfrv. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur/múrbrot/steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Koppafeiti | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Kælitæki | Efnaeyðing tæmir kælimiðla af tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. | Endurvinnsla | Brotamálmar og plast. |
Landbúnaðarplast | Innlend endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu. |
Lífúrgangur, matarleifar | Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. | Endurvinnsla. | Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan. |
Lítil raftæki | Send til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast |
Ljósaperur | Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. | Urðun/förgun. | Á ekki við. |
Málað timbur | Tætt í Berghellu hjá Terra og flutt út tætt til orkunýtingar | Endurnýting. | Orkunýting |
Málmar | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar ( frá RVK). | Endurvinnsla. | Málmar. |
Olíumálning | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Olíusíur | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Ómálað timbur | Tætt hjá Terra og endar í ofnum Elkem sem kolefnisgjafi. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. | Endurnýting. | Kolefnisgjafi. |
Plastumbúðir | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, Pre Zero í Þýskalandi. | Efni flokkað til endurvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Blý og plast. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar. |
Sóttmengaður úrgangur | Brennt í brennslustöð Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Stór raftæki | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reyðarfirði. | Endurvinnsla og förgun. | Brotamálmar og plast. |
Stórsekkir | Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. | Endurvinnsla. | Plast í stórsekki. |
Textíll | Rauði krossinn. | Endurvinnsla og endurnýting. | Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Urðun hjá Sorpu í Álfsnesi. | Förgun. | Á ekki við. |
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð | Baggaður af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis. Peute Hollandi. | Endurvinnsla. | Pappír / pappi. |
Blandaður úrgangur | Urðaður á urðunstaðnum Fíflholti | Urðun. | Á ekki við. |
Fernur | Fernur flokkaðar sér og fluttar út í gegnum Peute í Hollandi til aðila sem er með sérstaka endurvinnslu fyrir TetraPack fernur. | Endurvinnsla | Pappír/pappi |
Gifs | Gifs má ekki urða ásamt lífrænum úrgangi vegna efnasambanda (H2S) sem losna frá því við slíkar aðstæður. Efninu er haldið til haga á Fíflholt urðunarstað. | Urðun. | Á ekki við. |
Gler | Losað á Fíflholt urðunarstað. | Efninu er haldið til haga á Fíflholt urðunarstað. Markmiðið er að meta forsendur glerendurvinnslu | Í framtíðinni endurunnið gler. |
Grófur blandaður úrgangur | Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. | Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. | Á ekki við. |
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur | Brennsla hjá Kölku | Förgun. | Á ekki við. |
Harð plastbakkar og plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Hjólbarðar | Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Isosyanöt | Brennsla hjá Kölku. | Förgun | Á ekki við. |
Koppafeiti | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Kælitæki | Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. | Endurvinnsla | Brotamálmar og plast. |
Landbúnaðarplast | Í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennsla hjá Kölku. | Förgun | Á ekki við. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til Prezero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar í plastframleiðslu. |
Lífúrgangur, matarleifar | Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. | Endurvinnsla. | Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan. |
Lítil raftæki | Send til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast. |
Ljósaperur | Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. | Urðun/förgun. | Á ekki við. |
Málað tilmbur | Urðað í Fíflholt. | Urðað. | Yfirlag á urðunarstað. |
Málmar | Skipað út frá Akranesi án frekari meðhöndlunar og endar í málmaendurvinnslu. | Endurvinnsla. | Málmur. |
Olíumálning | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Olíusíur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Ómálað timbur | Tætt og endar í ofnum Elkem. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. | Endurnýting, | Kolefnisgjafi. |
Plastumbúðir | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (PreZero í Þýskalandi). | Efni flokkað til endurvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Blý og plast. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. | Frakkland. | Ýmsir málmar. |
Sóttmengað | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við.. |
Stór raftæki | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. | Endurvinnsla og förgun. | Brotamálmar og plast. |
Stórsekkir | Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Paute í Hollandi. | Endurvinnsla. | Plast í stórsekki. |
Textíll | Rauði krossinn. | Endurnýting og endurvinnsla. | Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögunum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Urðuð í urðunarstaðnum Fílfholti. | Urðun. | Á ekki við. |
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, Peute Hollandi. | Endurvinnsla. | Pappír og pappi. |
Blandaður úrgangur | Urðað (Þernunes fyrir Fjarðabyggð og Tjarnarland fyrir Héraðið (Egilsstaðir og Seyðisfjörður). | Urðun. | Á ekki við. |
Gler | Notað í landfyllingu eða urðað. | Endurnýting eða urðun. | Á ekki við. |
Grófur blandaður úrgangur | Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. | Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. | Á ekki við. |
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Brennsla. |
Harð- plastbakkar og plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Hjólbarðar | Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvnnsla. | Ísland: Tætt niður og nýtt í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfrv. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Koppafeiti | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Brennsla. |
Landbúnaðarplast | Fer í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Brennsla. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Lífúrgangur, matarleifar | Moltugerð ÍG, Reyðarfirði. | Endurvinnsla. | Á ekki við. |
Lítil raftæki | Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast. |
Málað timbur | Tætt og notað sem yfirlag á urðunarstað. | Endurnýting . | Á ekki við. |
Málmar | Afhent til Furu eða Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reyðarfirði. | Endurvinnsla. | Málmar. |
Olíumálning | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Brennsla |
Olíusíur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Brennsla. |
Ómálað timbur | Stór hluti fer til endurnýtingar hjá Tandaberg og öðrum. Það sem ekki endurnýtist fer í urðun. | Endurnýting/urðun. | Á ekki við. |
Plastumbúðir | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (PreZero í Þýskalandi. | Efni flokkað til endurvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Blý, plast. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar. |
Stórsekkir | Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. | Endurvinnsla. | Plast í stórsekki. |
Textíll | Rauði krossinn. | Endurvinnsla og endurnýting. | Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Urðun. | Urðun. | Á ekki við. |
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, til Peute Hollandi. | Endurvinnsla. | Pappír og pappi. |
Blandaður úrgangur | Brennt í Kölku. Það er enginn urðunarstaður á Suðurlandi. | Brennsla. | Á ekki við. |
Fernur | Fernur flokkaðar sér og fluttar út í gegnum Peute í Hollandi til aðila sem er með sérstaka endurvinnslu fyrir TetraPack fernur. | Endurvinnsla | Pappír/pappi |
Gler | Losað til Sorpu, urðað eða notað í landfyllingu. | Urðun eða endurnýting. | Á ekki við. |
Grófur blandaður úrgangur | Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. | Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. | Á ekki við. |
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Harð- plastbakkar pg plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Hjólbarðar | Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil út. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr.Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Isosyanöt | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Koppafeiti | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Kælitæki | Flutt til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. | Endurvinnsla | Brotamálmar og plast. |
Landbúnaðarplast | Í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Lífúrgangur, matarleifar | Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. | Endurvinnsla. | Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan. |
Lítil raftæki | Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast. |
Ljósaperur | Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. | Urðun / förgun. | Á ekki við. |
Málað timbur | Tætt af Terra og notað sem yfirlag í urðunarstað. | Endurnýting. | Yfirlag í urðunarstað. |
Málmar | Afhent til Furu eða Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reykjavík. | Endurvinnsla. | Málmar. |
Olíumálning | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Olíusíur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Ómálað timbur | Tætt hjá Terra og endar í ofnum Elkem sem kolefnisgjafi. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. | Endurnýting. | Kolefnisgjafi. |
Plastumbúðir | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis; Prezero í Þýskalandi. | Efni flokkað til endurvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Blý og plast. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar. |
Sóttmengaður úrgangur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Stór raftæki | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. | Endurvinnsla og förgun. | Brotamálmar og plast. |
Stórsekkir | Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. | Endurvinnsla. | Plast í stórsekki. |
Textíll | Rauði krossinn. | Endurnýting. | Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögunum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Urðun í Álfsnesi. | Urðun. | Á ekki við. |
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Blandaður úrgangur | Urðað í Stekkjarvík. | Urðun. | Á ekki við. |
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð | Blandað endurvinnsluefni er baggað og sent til frekari flokkunar í Fróða í Berghellu Hafnarfirði og þaðan fer það til Hollands til Peute Recycling. Bylgjupappi er fluttur til Peute í Hollandi frá Akureyri. Dagblöð fara að stærstum hlut í Moltu. | Endurvinnsla. | Pappír og pappi. |
Fernur | Fernur flokkaðar sér og fluttar út í gegnum Peute í Hollandi til aðila sem er með sérstaka endurvinnslu fyrir TetraPack fernur. | Endurvinnsla | Pappír/pappi |
Gifs | Urðunarstað. | Urðun. | Á ekki við. |
Gler | Losað í Stekkjavík, urðað eða notað í landfyllingu. | Urðun eða endurnýting. | Á ekki við. |
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Grófur úrgangur | Urðað. | Urðun. | Á ekki við. |
Harð- plastbakkar og plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu. |
Hjólbarðar | Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður fyrst en Hringrás sendir þau heil út. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ísland: Tætt niður í drenla á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Isosyanöt | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Koppafeiti | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Kælitæki | Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. | Endurvinnsla | Brotamálmar og plast. |
Landbúnaðarplast | Baggað, sent í endurvinnslu til Pure North í Hveragerði eða frá Akureyri til Hollands, Peute Recycling. | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis hjá Pre Zero í Þýskalandi. | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum. |
Lítil raftæki | Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast. |
Ljósaperur | Gler er urðað í Álfsnesi og kvikasifur flutt til förgunar í Danmörku. | Urðun/förgun. | Á ekki við. |
Málað timbur | Urðað í Stekkjarvík. | Urðun. | Á ekki við. |
Málmar | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Akureyri. | Endurvinnsla. | Málmar. |
Olíumálning | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Olíusíur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Ómálað timbur | Urðað í Stekkjarvík. | Urðun. | Á ekki við. |
Plastumbúðir | Baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu i erlendis, til PreZero Þýskalandi. | Efni flokkað til endurvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Flutt til Svíþjóðar til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. | Endurvinnsla. | Blý og plast. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar. |
Sóttmengaður úrgangur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Stór raftæki | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. | Endurvinnsla og förgun. | Brotamálmar og plast. |
Stórsekkir | Ekki tekið við. | Á ekki við. | Á ekki við. |
Textíll | Ekki tekið við á þessu svæði. | Á ekki við. | Á ekki við. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Frá rekstraraðilum er vatnsmálning flokkuð frá öðrum spillefnum og er urðuð í Stekkjarvík. Vatnsmálning frá gámasvæðum sveitarfélaganna fer óflokkuð með öðrum spillefnum til Efnaeyðingar og er urðuð í Álfsnesi. | Förgun | Á ekki við. |
Úrgangsflokkur | Endastaður | Úrgangsmeðhöndlun | Aukaafurð |
---|---|---|---|
Blandaður úrgangur | Urðað í Stekkjavík. | Urðun. | Á ekki við. |
Fernur | Fernur flokkaðar sér og fluttar út í gegnum Peute í Hollandi til aðila sem er með sérstaka endurvinnslu fyrir TetraPack fernur. | Endurvinnsla | Pappír/pappi |
Gifs | Urðað. | Urðun. | Á ekki við. |
Gler | Losað hjá Skútaberg og mulið í landfyllingu. | Endurnýting. | Landfylling. |
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Grófur úrgangur | Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu, endurnýtingu eða urðun. | Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. | Á ekki við. |
Harð-plastbakkar og plastbrúsar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu. |
Hjólbarðar | Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu. |
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni | Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. | Endurnýting. | Landfylling. |
Isosyanöt | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Koppafeiti | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Kælitæki | Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. | Endurvinnsla | Brotamálmar og plast. |
Landbúnaðarplast | Baggað, sent í endurvinnslu til Pure North í Hveragerði eða frá Akureyri til Hollands, Peute Recycling. | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu. |
Leysiefni | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Lituð og glær plastfilma og plastpokar | Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). | Endurvinnsla. | Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu. |
Lífúrgangur, matarleifar | Moltugerð Moltu í Eyjafirði. | Endurvinnsla. | Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt. |
Lítil raftæki | Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar og plast. |
Ljósaperur | Gler er urðað í Álfsnesi og kvikasifur flutt til förgunar í Danmörku. | Urðun / förgun | Á ekki við. |
Málað timbur | Tætt af Terra og endar hjá Moltu í Eyjafirði. | Endurnýting. | Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt. |
Málmar | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu. Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Akureyri. | Endurvinnsla | Málmar. |
Olíumálning | Brennslahjá Kölku. | Förgun | Á ekki við. |
Olíusíur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Ómálað timbur | Tætt af Terra og endar hjá Moltu í Eyjafirði. | Endurnýting. | Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt. |
Plastumbúðir | Baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu í Þýskaland, PreZero. | Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. | Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. |
Rafgeymar | Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. | Endurvinnsla. | Blý og málmar. |
Rafhlöður | Fluttar til Frakklands til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. | Endurvinnsla. | Ýmsir málmar. |
Sléttur pappi, bylgjupappi, dagblöð og tímarit | Blandað endurvinnsluefni er baggað og sent til frekari flokkunar í Fróða í Berghellu Hafnarfirði og þaðan fer það til Hollands til Peute Recycling. Bylgjupappi er fluttur til Peute í Hollandi frá Akureyri. Dagblöð fara að stærstum hlut í Moltu. | Endurvinnsla. | Pappír og pappi. |
Sóttmengaður úrgangur | Brennsla hjá Kölku. | Förgun. | Á ekki við. |
Stór raftæki | Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar | Endurvinnsla og förgun. | Brotamálmur og plast. |
Stórsekkir | Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. | Endurvinnsla. | Plast í stórsekki. |
Textíll | Rauði Krossinn og Plastiðjan Bjarg-Tuskugerð. | Endurnýting. | Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. Plastiðjan Berg - tuskugerð. |
Úrgangsolía, fljótandi | Afhent olíufélögunum. | Endurvinnsla. | Eldsneyti. |
Vatnsmálning | Frá rekstraraðilum er vatnsmálning flokkuð frá öðrum spillefnum og er urðuð í Stekkjarvík. Vatnsmálning frá gámasvæðum sveitarfélaganna fer óflokkuð með öðrum spillefnum til Efnaeyðingar og er urðuð í Álfsnesi. | Urðun. | Á ekki við. |
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán-fim: 8:00-18:00 og fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00