Meðhöndlun úrgangs hjá Terra

Terra hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og stór hluti aðgerða Terra hafa með hringrásarhagkerfið að gera. Leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi, efnum komið rétt ferli, endurnota, endurframleiða, endurvinna og lágmarka úrgang til urðunnar. Hér á síðunni má sjá með hvaða hætti úrgangsefni flæða í gegnum ferla Terra og hvað verður um þau.

Höfuðborgarsvæðið
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Tætt hjá Terra og endar í ofnum Elkem sem kolefnisgjafi. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. Endurnýting. Kolefnisgjafi.
Málað timbur Tætt í Berghellu hjá Terra og flutt út tætt til orkunýtingar Endurnýting. Orkunýting
Blandaður pappi, bylgjupappi, dagblöð Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Hollands, Paute). Endurvinnsla. Pappír/pappi.
Plastumbúðir Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, Pre Zero í Þýskalandi. Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Málmar Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar ( frá RVK). Endurvinnsla. Málmar.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu.
Landbúnaðarplast Innlend endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. Endurvinnsla. Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu.
Stórsekkir Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. Endurvinnsla. Plast í stórsekki.
Lífúrgangur, matarleifar Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. Endurvinnsla. Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan.
Blandaður úrgangur Urðað í Álfsnesi / flutt til orkuendurnýtingar. Urðun / orkuendurnýting. Hiti/rafmagn.
Grófur blandaður úrgangur Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. Endurvinnsla/ endurnýting /urðun. Á ekki við.
Gler Losað á urðunarstað Sorpu. Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Markmiðið er að meta forsendur glerendurvinnslu. Í framtíðinni endurunnið gler.
Hreinn jarðvegur/múrbrot/steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Gifs Gifs má ekki urða ásamt lífrænum úrgangi vegna efnasambanda (H2S) sem losna frá því við slíkar aðstæður. Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Urðun. Á ekki við.
Textíll Rauði krossinn. Endurvinnsla og endurnýting. Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt.
Hjólbarðar Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvinnsla. Ísland: Tætt niður fyrir drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfrv. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Lítil raftæki Send til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Grófur olíuúrgagnur, ódælanlegur Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Koppafeiti Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Leysiefni Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Olíumálning Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Vatnsmálning Urðun hjá Sorpu í Álfsnesi. Förgun. Á ekki við.
Annar urðanlegur úrgangur, steinefni oþh. Urðun hjá Sorpu í Álfsnesi. Förgun. Á ekki við.
Rafgeymar Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Blý og plast.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar.
Ljósaperur Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. Urðun/förgun. Á ekki við.
Harð plastbakkar og plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Sóttmengaður úrgangur Brennt í brennslustöð Kölku. Förgun. Á ekki við.
Stór raftæki Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reyðarfirði. Endurvinnsla og förgun. Brotamálmar og plast.
Kælitæki Efnaeyðing tæmir kælimiðla af tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. Endurvinnsla Brotamálmar og plast.
Vesturland
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Tætt og endar í ofnum Elkem. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. Endurnýting, Kolefnisgjafi.
Málað tilmbur Urðað í Fíflholt. Urðað. Yfirlag á urðunarstað.
Blandaður úrgangur Urðaður á urðunstaðnum Fíflholti Urðun. Á ekki við.
Lífúrgangur, matarleifar Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. Endurvinnsla. Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan.
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð Baggaður af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis. Peute Hollandi. Endurvinnsla. Pappír / pappi.
Málmar Skipað út frá Akranesi til Rotterdam án frekari meðhöndlunar og endar í málmaendurvinnslu. Endurvinnsla. Málmur.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til Prezero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar í plastframleiðslu.
Landbúnaðarplast Í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu.
Plastumbúðir Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (PreZero í Þýskalandi). Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Stórsekkir Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Paute í Hollandi. Endurvinnsla. Plast í stórsekki.
Grófur blandaður úrgangur Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. Á ekki við.
Gler Losað á urðunarstað Sorpu. Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Markmiðið er að meta forsendur glerendurvinnslu Í framtíðinni endurunnið gler.
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Hjólbarðar Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvinnsla. Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Gifs Gifs má ekki urða ásamt lífrænum úrgangi vegna efnasambanda (H2S) sem losna frá því við slíkar aðstæður. Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Urðun. Á ekki við.
Textíll Rauði krossinn. Endurnýting og endurvinnsla. Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt.
Lítil raftæki Send til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast.
Harð plastbakkar og plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögunum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Koppafeiti Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Olíumálning Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Vatnsmálning Urðuð í urðunarstaðnum Fílfholti. Urðun. Á ekki við.
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur Brennsla hjá Kölku Förgun. Á ekki við.
Leysiefni Brennsla hjá Kölku. Förgun Á ekki við.
Rafgeymar Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Blý og plast.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. Frakkland. Ýmsir málmar.
Ljósaperur Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. Urðun/förgun. Á ekki við.
Isosyanöt Brennsla hjá Kölku. Förgun Á ekki við.
Sóttmengað Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við..
Stór raftæki Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. Endurvinnsla og förgun. Brotamálmar og plast.
Kælitæki Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. Endurvinnsla Brotamálmar og plast.
Austurland
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Stór hluti fer til endurnýtingar hjá Tandaberg og öðrum. Það sem ekki endurnýtist fer í urðun. Endurnýting/urðun. Á ekki við.
Málað timbur Tætt og notað sem yfirlag á urðunarstað. Endurnýting . Á ekki við.
Blandaður úrgangur Urðað (Þernunes fyrir Fjarðabyggð og Tjarnarland fyrir Héraðið (Egilsstaðir og Seyðisfjörður). Urðun. Á ekki við.
Lífúrgangur, matarleifar Moltugerð ÍG, Reyðarfirði. Endurvinnsla. Á ekki við.
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, Peute Hollandi. Endurvinnsla. Pappír og pappi.
Málmar Afhent til Furu eða Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reyðarfirði. Endurvinnsla. Málmar.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Landbúnaðarplast Fer í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar í plastframleiðslu.
Plastumbúðir Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (PreZero í Þýskalandi. Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Stórsekkir Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. Endurvinnsla. Plast í stórsekki.
Grófur blandaður úrgangur Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. Á ekki við.
Gler Notað í landfyllingu eða urðað. Endurnýting eða urðun. Á ekki við.
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Hjólbarðar Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvnnsla. Ísland: Tætt niður og nýtt í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfrv. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Lítil raftæki Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast.
Textíll Rauði krossinn. Endurvinnsla og endurnýting. Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt.
Harð- plastbakkar og plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Brennsla.
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Brennsla.
Koppafeiti Brennsla hjá Kölku. Förgun. Brennsla.
Leysiefni Brennsla hjá Kölku. Förgun. Brennsla.
Olíumálning Brennsla hjá Kölku. Förgun. Brennsla
Vatnsmálning Urðun. Urðun. Á ekki við.
Rafgeymar Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Blý, plast.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar.
Suðurland
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Tætt hjá Terra og endar í ofnum Elkem sem kolefnisgjafi. Lítið magn selt kurlað til einstaklinga og fyrirtækja til stígagerðar og í beð. Endurnýting. Kolefnisgjafi.
Málað timbur Tætt af Terra og notað sem yfirlag í urðunarstað. Endurnýting. Yfirlag í urðunarstað.
Blandaður úrgangur Brennt í Kölku. Það er enginn urðunarstaður á Suðurlandi. Brennsla. Á ekki við.
Lífúrgangur, matarleifar Skilað í Gaju, jarðgerðarstöð Sorpu, Álfsnesi. Endurvinnsla. Molta jarðgerðarefni nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt og Metan.
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis, til Peute Hollandi. Endurvinnsla. Pappír og pappi.
Málmar Afhent til Furu eða Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Reykjavík. Endurvinnsla. Málmar.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sendur til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Landbúnaðarplast Í innlenda endurvinnslu hjá Pure North Recycling í Hveragerði. Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu.
Plastumbúðir Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis; Prezero í Þýskalandi. Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Stórsekkir Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. Endurvinnsla. Plast í stórsekki.
Grófur blandaður úrgangur Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu/endurnýtingu, annað urðað. Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. Á ekki við.
Gler Losað til Sorpu, urðað eða notað í landfyllingu. Urðun eða endurnýting. Á ekki við.
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Hjólbarðar Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil út. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvinnsla. Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr.Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Lítil raftæki Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast.
Textíll Rauði krossinn. Endurnýting. Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt.
Harð- plastbakkar pg plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Peute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögunum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Koppafeiti Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Leysiefni Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Olíumálning Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Vatnsmálning Urðun í Álfsnesi. Urðun. Á ekki við.
Rafgeymar Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Blý og plast.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar.
Ljósaperur Glerið er urðað í Álfsnesi, kvikasilfur og fosfór er flutt til förgunar í Danmörku. Urðun / förgun. Á ekki við.
Isosyanöt Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Sóttmengaður úrgangur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Stór raftæki Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. Endurvinnsla og förgun. Brotamálmar og plast.
Kælitæki Flutt til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. Endurvinnsla Brotamálmar og plast.
Norðvesturland
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Urðað í Stekkjarvík. Urðun. Á ekki við.
Málað timbur Urðað í Stekkjarvík. Urðun. Á ekki við.
Blandaður úrgangur Urðað í Stekkjarvík. Urðun. Á ekki við.
Blandaður pappi, bylgjupappi og dagblöð Blandað endurvinnsluefni er baggað og sent til frekari flokkunar í Fróða í Berghellu Hafnarfirði og þaðan fer það til Hollands til Peute Recycling. Bylgjupappi er fluttur til Peute í Hollandi frá Akureyri. Dagblöð fara að stærstum hlut í Moltu. Endurvinnsla. Pappír og pappi.
Málmar Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Akureyri. Endurvinnsla. Málmar.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis hjá Pre Zero í Þýskalandi. Endurvinnsla. Plastpallettur sem seldar eru plastframleiðendum.
Landbúnaðarplast Baggað, sent í endurvinnslu til Pure North í Hveragerði eða frá Akureyri til Hollands, Peute Recycling. Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu.
Plastumbúðir Baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu i erlendis, til PreZero Þýskalandi. Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Stórsekkir Ekki tekið við. Á ekki við. Á ekki við.
Grófur úrgangur Urðað. Urðun. Á ekki við.
Gler Losað í Stekkjavík, urðað eða notað í landfyllingu. Urðun eða endurnýting. Á ekki við.
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Hjólbarðar Afhent til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður fyrst en Hringrás sendir þau heil út. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvinnsla. Ísland: Tætt niður í drenla á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Gifs Urðunarstað. Urðun. Á ekki við.
Lítil raftæki Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast.
Textíll Ekki tekið við á þessu svæði. Á ekki við. Á ekki við.
Harð- plastbakkar og plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu.
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Koppafeiti Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Leysiefni Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Olíumálning Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Vatnsmálning Frá rekstraraðilum er vatnsmálning flokkuð frá öðrum spillefnum og er urðuð í Stekkjarvík. Vatnsmálning frá gámasvæðum sveitarfélaganna fer óflokkuð með öðrum spillefnum til Efnaeyðingar og er urðuð í Álfsnesi. Förgun Á ekki við.
Rafgeymar Flutt til Svíþjóðar til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. Endurvinnsla. Blý og plast.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu Endurvinnsla. Ýmsir málmar.
Ljósaperur Gler er urðað í Álfsnesi og kvikasifur flutt til förgunar í Danmörku. Urðun/förgun. Á ekki við.
Isosyanöt Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Sóttmengaður úrgangur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Stór raftæki Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar. Endurvinnsla og förgun. Brotamálmar og plast.
Kælitæki Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. Endurvinnsla Brotamálmar og plast.
Norðurland
Úrgangsflokkur Endastaður Úrgangsmeðhöndlun Aukaafurð
Ómálað timbur Tætt af Terra og endar hjá Moltu í Eyjafirði. Endurnýting. Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt.
Málað timbur Tætt af Terra og endar hjá Moltu í Eyjafirði. Endurnýting. Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt.
Blandaður úrgangur Urðað í Stekkjavík. Urðun. Á ekki við.
Lífúrgangur, matarleifar Moltugerð Moltu í Eyjafirði. Endurvinnsla. Molta jarðvegsbætir, nýtt í skógrækt, landrækt og almenna gróðurrækt.
Sléttur pappi, bylgjupappi, dagblöð og tímarit Blandað endurvinnsluefni er baggað og sent til frekari flokkunar í Fróða í Berghellu Hafnarfirði og þaðan fer það til Hollands til Peute Recycling. Bylgjupappi er fluttur til Peute í Hollandi frá Akureyri. Dagblöð fara að stærstum hlut í Moltu. Endurvinnsla. Pappír og pappi.
Málmar Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu. Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar frá Akureyri. Endurvinnsla Málmar.
Lituð og glær plastfilma og plastpokar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu.
Landbúnaðarplast Baggað, sent í endurvinnslu til Pure North í Hveragerði eða frá Akureyri til Hollands, Peute Recycling. Endurvinnsla. Plastpallettur notaðar eru í plastframleiðslu.
Plastumbúðir Baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu í Þýskaland, PreZero. Efni flokkað til endurvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu. Plastperlur til endurvinnslu og efni til orkuvinnslu.
Stórsekkir Safnað og baggað af Terra til endurvinnslu til Peute í Hollandi. Endurvinnsla. Plast í stórsekki.
Grófur úrgangur Flokkaður af Terra, nýtilegt efni tekið frá og sett í endurvinnslu, endurnýtingu eða urðun. Endurvinnsla, endurnýting eða urðun. Á ekki við.
Gler Losað hjá Skútaberg og mulið í landfyllingu. Endurnýting. Landfylling.
Hreinn jarðvegur, múrbrot og steinefni Keyrt á nálægt landfyllingarsvæði. Endurnýting. Landfylling.
Hjólbarðar Terra afhendir til Hringrásar eða Furu. Fura kurlar þau niður en Hringrás sendir þau heil. Bæði senda þau hjólbarðana til Hollands í endurvinnslu. Endurvinnsla. Ísland: Tætt niður í drenlag á urðunarstað Sorpu. Vísir að endurvinnslu byrjað. Erlendis: Röspuð niður og steypt í mottur, teppi osfr. Járnið endurunnið, striginn í orkuvinnslu.
Gifs Urðað. Urðun. Á ekki við.
Lítil raftæki Sent til Svíþjóðar til endurvinnslu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar og plast.
Textíll Rauði Krossinn og Plastiðjan Bjarg-Tuskugerð. Endurnýting. Sent erlendis, tuskur oflr. slitið klæði nýtist en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. Plastiðjan Berg - tuskugerð.
Harð-plastbakkar og plastbrúsar Flokkað og baggað af Terra og sent til frekari flokkunar og endurvinnslu erlendis (Einsleitt efni til Paute Hollandi, blandað til PreZero Þýskalandi). Endurvinnsla. Plastpallettur sem notaðar eru í plastframleiðslu.
Úrgangsolía, fljótandi Afhent olíufélögunum. Endurvinnsla. Eldsneyti.
Olíusíur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Grófur olíuúrgangur, ódælanlegur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Koppafeiti Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Leysiefni Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Olíumálning Brennslahjá Kölku. Förgun Á ekki við.
Vatnsmálning Frá rekstraraðilum er vatnsmálning flokkuð frá öðrum spillefnum og er urðuð í Stekkjarvík. Vatnsmálning frá gámasvæðum sveitarfélaganna fer óflokkuð með öðrum spillefnum til Efnaeyðingar og er urðuð í Álfsnesi. Urðun. Á ekki við.
Rafgeymar Fluttir til Svíþjóðar til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. Endurvinnsla. Blý og málmar.
Rafhlöður Fluttar til Frakklands til endurvinnslu í gegnum Efnaeyðingu. Endurvinnsla. Ýmsir málmar.
Ljósaperur Gler er urðað í Álfsnesi og kvikasifur flutt til förgunar í Danmörku. Urðun / förgun Á ekki við.
Isosyanöt Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Sóttmengaður úrgangur Brennsla hjá Kölku. Förgun. Á ekki við.
Kælitæki Flutt suður til Efnaeyðingar sem tæmir kælimiðla úr tækjunum og sendir áfram til frekari vinnslu erlendis. Endurvinnsla Brotamálmar og plast.
Stór raftæki Afhent til Furu/Hringrásar. Fura tætir málminn og sendir út í endurvinnslu, Hringrás sendir beint út án meðhöndlunar Endurvinnsla og förgun. Brotamálmur og plast.