Alþjóðlegur dagur raf- og rafeindatækjaúrgangs

Alþjóðlegur dagur raf- og rafeindatækjaúrgangs, oft nefndur Alþjóðlegi rafrusldagurinn (International E-Waste Day – IEWD), er haldinn þann 14. október ár hvert til að takast á við þetta vaxandi vandamál á heimsvísu.
Lesa meira

Skiljum ekkert eftir!

Zero waste eða eins og við hjá Terra höfum skilgreint sem skiljum ekkert eftir, er hugmyndafræði og lífsstíll sem miðar að því að draga úr magni úrgangs sem fer á urðunarstaði, í brennslustöðvar eða í hafið.
Lesa meira

Terra áfram með úrgangshirðu á Seltjarnarnesi

Terra hefur undanfarin ár sinnt úrgangshirðu við heimili á Seltjarnarnesi og haldið um þráðinn í þeirri mikilvægu þjónustu
Lesa meira

Matarleifar eru auðlind

Frábær árangur hefur náðst við flokkun matarleifa eftir að nýtt flokkunarkerfi var innleitt hér á Suðvesturhorninu með tilkomu nýrra laga varðandi úrgangsflokkun.
Lesa meira

Betri árangur í úrgangsmálum!

Til að ná árangri í úrgangsflokkun hjá fyrirtækjum er mikilvægt að fylgja skipulegum og markvissum skrefum.
Lesa meira

Terra innleiðir nýtt úrgangshirðukerfi á Akureyri

Terra hefur hafið innleiðingu á nýju úrgangshirðukerfi á Akureyri, sem kemur í stað eldra kerfis.
Lesa meira

Terra aðili að UN Global Compact

Terra hefur gerst aðili að UN Global Compact sem eru samtök Sameinuðu þjóðanna og atvinnulífsins um ábyrga starfshætti þar sem fyrirtæki og stofnanir eru hvött til góðra verka í þágu samfélagsins með sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meira

Verðbreytingar

Verðbreytingar þessar taka gildi 1. ágús
Lesa meira

Saman gegn matarsóun

Ef við leggjum okkur fram við að draga úr matarsóun getum við verndað umhverfið, nýtt auðlindir betur svo ekki sé talað um sparað fé.
Lesa meira

Endurvinnslutunnan sótt á næstu dögum hjá Akureyringum

Endurvinnslutunnan sótt á næstu dögum hjá Akureyringum
Lesa meira