Hvað vilt þú að Terra umhverfisþjónusta leggi áherslu á í sjálfbærnismálum?

Við hjá Terra umhverfisþjónustu erum að móta okkur sjálfbærnistefnu fyrir fyrirtækið og erum um þessar mundir að móta áherslur fyrir sjálfbærnistefnuna.
Lesa meira

Djúpgámar við nýtt fjölbýlishús

Á meðal kosta djúpgáma er minna viðhald, aukið rúmtak og þar með færri losanir, færri losanir þýðir síðan minni kostnaður.
Lesa meira

Hvernig á að flokka jólaseríur?

Ónýtum jólaseríum á að skila á endurvinnslustöðvar í sérstök ílát fyrir seríur eða flokka með öðrum raftækjum.
Lesa meira

Terra og Baggalútur í samstarf

Tékk­neski mynd­listamaður­inn Krištof Kin­tera, mun hanna og reisa sviðið á jóla­tón­leik­um Baggal­úts í Há­skóla­bíói. Verkið verður unnið í sam­starfi við Terra, sem legg­ur lista­mann­in­um til hrá­efni
Lesa meira

Fyrirmyndafyrirtæki í rekstri

Terra - félögin eru fyrirmyndafyrirtæki í rekstri en Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem uppfylla ákveðnar kröfur.
Lesa meira

Plastflöskur með áföstum skrúftöppum

Plastflöskur þar sem skrúfutapparnir eru áfastir flöskuhálsinum munu hefja innreið sína á íslenskan markað á næstu mánuðum
Lesa meira

Meðhöndlun Úrgangs Hjá Terra

Terra hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og stór hluti aðgerða Terra hafa með hringrásarhagkerfið að gera. Leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi, efnum komið rétt ferli, endurnota, endurframleiða, endurvinna og lágmarka úrgang til urðunnar. Hér á síðunni má sjá með hvaða hætti úrgangsefni flæða í gegnum ferla Terra og hvað verður um þau.
Lesa meira

Seinkun á losun á endurvinnslutunnu

Kæri viðskiptavinur, Í augnablikinu er seinkun á losun á endurvinnslutunnu og verið er að aðlaga akstursplan að nýju losunardagatali sem hefst 11. júlí. Ef þú vilt kanna með stöðu á losun hjá þér eða breyta samsetningu íláta á staðnum er best að hafa samband á terra@terra.is og taka fram heimilisfang sem um ræðir. https://www.terra.is/is/heimili/endurvinnsla-i-einni-tunnu Með sumarkveðju, Starfsfólk Terra umhverfisþjónusta
Lesa meira

Vestfirðir

Terra umhverfisþjónusta hættir allri starfsemi á Vestfjörðum frá og með 1.júlí 2022. Kubbur tekur við allri starfseminni okkar á svæðinu. Terra umhverfisþjónusta þakkar fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Lesa meira

Garðúrgangsgámar í samstarfi við Orkuna

Orkan mun í júní og júlí bjóða uppá gáma fyrir garðaúrgang á fjórum stöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Terra umhverfisþjónustu en með því vill Orkan einfalda fólki lífið. Gámarnir eru staðsettir á Suðurströnd, Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og í Hraunbæ í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og eru aðgengilegir allan sólarhringinn. Í gámana má einungis fara garðaúrgangur svo sem lauf, gras, greinar, illgresi, blómaafskurður og mold. Engir plastpokar mega fara í gámana.
Lesa meira