02.03.2022
Við fengum að heyra sögu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi, sem hefur lagt mikla áherslu á að flokka sinn úrgang og sýna framúrskarandi tölur.
Lesa meira
01.03.2022
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Lesa meira
02.02.2022
Við ætlum að skyggnast bakvið tjöldin hjá viðskiptavinum okkar á árinu og byrjum hjá Ferðaþjónustu bænda hf, sem hefur um langa hríð flokkað úrgang og sýna frábærar tölur.
Lesa meira
02.02.2022
Gallup kannar árlega viðhorf íbúa gagnvart þjónustu sveitarfélaga og nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2021. 20 stærstu sveitarfélögin voru mæld, Akureyrarbær þar á meðal, og er spurt um 12 mismunandi málaflokka.
Lesa meira
18.01.2022
Terra umhverfisþjónusta hefur ávallt haft metnað til að vera í farabroddi á svið úrgangsstjórnunar og tekur í notkun nýjar merkingar Fenúr, samræmt, einfalt og gott merkingakerfi sem er mikilvægt til að stuðla að betri flokkun og styður við bætta úrgangsstjórnun á Íslandi.
Lesa meira
14.01.2022
Í kjölfar hækkunar á gjaldskrá Sorpu sem tók gildi 1. janúar 2022 mun verðskrá Terra Umhverfisþjónustu einnig taka breytingum frá og með 1.jan 2022. Þetta mun án efa auka hvata heimila og fyrirtækja til frekari flokkunar og styðja þannig við innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi.
Lesa meira
11.01.2022
Hér eru nokkur ráð sem geta stuðlað að bættri flokkun á vinnustaðnum
Lesa meira
10.12.2021
Á árinu 2016 flutti Terra um 677 tonn af plast til endurvinnslu og orkuvinnslu til Swerec í Svíþjóð. Upplýsingar úr móttökuprófum Swerec til Terra sýndu fram á að endurvinnanlegt plast nam 35% og óendurvinnanlegt plast til orkuvinnslu nam 65%.
Terra á í dag engin viðskipti við Swerec. Frá miðju ári 2020 hefur Terra flutt allt plast til Prezero í Þýskalandi, Peute Recycling í Hollandi og Pure North í Hveragerði.
Terra leggur ríka áherslu á að auðvelda Íslendingum að skilja ekkert eftir; endurnýta, flokka og meðhöndla endurvinnsluefni og annan úrgang með ábyrgum hætti.
Lesa meira
02.12.2021
Grænir skátar og Terra hafa náð samkomulagi um að Grænir skátar taki yfir þjónustu Terra er tengist söfnun drykkjarvöruumbúða með skilagjaldi.
Lesa meira