Terra fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Við hjá Terra erum stolt af viðurkenningunni okkar sem Jafnvægisvogin veitti okkur í gær!
Lesa meira

Terra er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2020

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira

Terra er umhverfisfyrirtæki atvinnulífsins 2020

Við hjá Terra erum stolt og glöð að hafa fengið viðurkenninguna Umhverfisfyrirtæki ársins 2020 sem Samtök atvinnulífsins veita.
Lesa meira

Fróði flokkari kominn í fulla virkni

Stór fjárfesting sem færir flokkun og endurvinnslu á Íslandi á annað stig.
Lesa meira

Tyggjóið burt

Guðjón Óskarsson er 70 ára Reykvíkingur sem hefur sett sér það markmið að ná sem flestum tyggjóklessum af gangstéttum Reykjavíkurborgar og þá sérstaklega í 101, á 10 vikum.
Lesa meira

Gámar í öllum regnbogans litum

Í samstarfi við Orkuna útbjó Terra sérstaka bleika söfnunargáma sem eru í samræmi við lit, stíl og stefnu fyrirtækisins.
Lesa meira

Ein fullkomnasta flokkunarvél á Norðurlöndum

Við getum skilað til baka dýrmætum efnum íhringrásarhagkerfið
Lesa meira

Met slegið í plokki

Tæp fjögur tonn (3760 kg) af rusli söfnuðust í gáma Terra á höfuðborgarsvæðinu. Aldrei áður hafa plokkarara verið jafn öflugir.
Lesa meira

Línsöfnun Terra og Rauða krossins

Terra og Rauði krossinn kynna með stolti samstarf um að safna líni og textíl frá fyrirtækjum til endurvinnslu. Þetta eru rúmföt, handklæði og ýmis konar vefnaðarvörur sem hafa oft og tíðum verið utan gátta á Íslandi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu.
Lesa meira

Stóri plokkdagurinn á degi Umhverfisins

Félagsskapurinn Plokk á Íslandi blæs til Stóra plokkdagsins á laugardaginn kemur, á Degi umhverfisins.
Lesa meira