Verðbreytingar á eyðingargjöldum munu eiga sér stað um áramót og taka þær gildi frá og með 1. janúar 2024.

Verð á eyðingargjöldum breytast í takt við breytingar á afsetningarkostnaði félagsins.

Helstu breytingar á eyðingargjöldum eru samkvæmt neðangreindu:

Suðurland

  • Blandaður úrgangur verður í 56,50 kr./kg. án vsk.
  • Óflokkaður grófur úrgangur verður 69,50 kr./kg. án vsk.