6 leiðir fyrir fyrirtæki til að skilja ekkert eftir:

  1. Notum umhverfisvænar vörur í starfsemina
  2. Lágmörkum notkun á einnota vörum
  3. Flokkum allan úrgang sem fellur til í starfseminni
  4. Verum með viðeigandi flokkunarílát sem eru vel merkt sem auðveldar starfsfólki og viðskiptavinum að flokka rétt
  5. Hafa sér ílát fyrir matarleifar og annað sem fellur til við eldamennsku
  6. Virkjum starfsfólkið og gefum þeim kost á að fræðast um mikilvægi ofangreindra þátta