Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík.
Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík.
Nýr samstarfsaðili hátíðarinnar, Arctic Adventures, tók þátt með hreinsun á fjörum við utanverðan Eyjafjörð. Arctic Adventures útvegaði báta og búnað til að fara upp í fjörur og hreinsa þar til.
Þrír nýjir bílar voru afhentir í vikunni, allt Scania Krókbílar. Tveir af þessum þremur fara í notkun á höfuðborgarsvæðinu, en sá þriðji fer til Terra á Norðurlandi.
Myndin er frá afhendingu á bílunum f.v. Gunnar Bragason forstjóri GÞ, Bjarni Arnarsson framkvæmdarstjóri sölusviðs Kletts, Ómar Arnar Ómarsson krókbílstjóri GÞ, Guðni Butt Davíðsson krókbílstjóri GÞ, Hannes Örn Ólafsson þjónustustjóri og Snorri Sigurðsson verkstæðisformaður.