Framúrskarandi fyrirtæki

Við erum stolt af því að tilheyra flokki Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo og Fyrirmyndar fyrirtækja í rekstri að mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar.
Lesa meira

Fyrstu skref stigin í samræmdum merkingum

Nýjar grenndarstöðvar á Suðurnesjum eru merktar samkvæmt nýjum samræmdum reglum um merkingar varðandi flokkun og endurvinnsllu. Lengi hefur verið kvartað yfir því að ósamræmi sé milli landshluta á merkingum og litum þegar kemur að flokkun og endurvinnslu. Þetta er það sem koma skal.
Lesa meira

Terra styður Hreinni Hornstrandir

Áttundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda fór fram um helgina. Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um ruslahreinsun á Hornströndum á ári hverju.
Lesa meira

Sjö góðar ástæður fyrir því að flokka og endurvinna

Það er mikilvægt að flokka og endurvinna – hér koma sjö góðar ástæður:
Lesa meira

CCEP fær umhverfisviðurkenningu Terra

Árlega veitum við umhverfisviðurkenningu Terra fyrir framúrskarandi árangur í flokkun og endurvinnslu og CCEP á Íslandi varð fyrir valinu í ár en þau hafa verið með mjög hátt endurvinnsluhlutfall mörg ár í röð.
Lesa meira

Mínar síður Terra

Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma.
Lesa meira

Auðveldari aðgangur að úrgangstölum

Bygging nýs Landspítala markar þáttaskil í stafrænum lausnum í úrgangsstjórnun.
Lesa meira

Spillefni og eldhætta

Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira

Terra Einingar - breyttur opnunartími

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Setjum ekki raftæki með málmum þegar við flokkum!

Raftæki á að flokka sérstaklega og skila á endurvinnslustöðvar sveitarfélaga. Allir málmhlutir með rafklóm og rafhlöðum flokkast sem raftæki, eins og þessi blandari og þetta útvarp sem sjá má á þessari mynd - og einhver setti í endurvinnslutunnu þar sem má setja málma (niðursuðudósir og lok á glerkrukkum).
Lesa meira