Seinkun á losun á endurvinnslutunnu

Kæri viðskiptavinur, Í augnablikinu er seinkun á losun á endurvinnslutunnu og verið er að aðlaga akstursplan að nýju losunardagatali sem hefst 11. júlí. Ef þú vilt kanna með stöðu á losun hjá þér eða breyta samsetningu íláta á staðnum er best að hafa samband á terra@terra.is og taka fram heimilisfang sem um ræðir. https://www.terra.is/is/heimili/endurvinnsla-i-einni-tunnu Með sumarkveðju, Starfsfólk Terra umhverfisþjónusta
Lesa meira

Vestfirðir

Terra umhverfisþjónusta hættir allri starfsemi á Vestfjörðum frá og með 1.júlí 2022. Kubbur tekur við allri starfseminni okkar á svæðinu. Terra umhverfisþjónusta þakkar fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Lesa meira

Garðúrgangsgámar í samstarfi við Orkuna

Orkan mun í júní og júlí bjóða uppá gáma fyrir garðaúrgang á fjórum stöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Terra umhverfisþjónustu en með því vill Orkan einfalda fólki lífið. Gámarnir eru staðsettir á Suðurströnd, Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og í Hraunbæ í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og eru aðgengilegir allan sólarhringinn. Í gámana má einungis fara garðaúrgangur svo sem lauf, gras, greinar, illgresi, blómaafskurður og mold. Engir plastpokar mega fara í gámana.
Lesa meira

Breyttur opnunartími á síma

Frá og með miðvikudeginum 20. apríl verður opnunartími á síma frá kl. 9-16 alla virka daga. Minnum á að hægt er að panta ílát og losanir á vefnum hjá okkur. Einnig er alltaf hægt að senda okkur fyrirspurn á https://www.terra.is/is/hafa-samband eða í gegnum netspjall. Ef um neyðartilfelli er að ræða þá er enn hægt að ná sambandi við neyðarnúmer. Með von um áframhaldandi gott samstarf.
Lesa meira

Nýsköpun forsenda verðmætasköpunar

Lesa meira

Undir stækkunarglerinu - Blikksmiðja Guðmundar ehf.

Við fengum að heyra sögu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi, sem hefur lagt mikla áherslu á að flokka sinn úrgang og sýna framúrskarandi tölur.
Lesa meira

Terra tekur þátt í Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Lesa meira

Undir stækkunarglerinu - Ferðaþjónusta bænda hf. - Bændaferðir / Hey Iceland

Við ætlum að skyggnast bakvið tjöldin hjá viðskiptavinum okkar á árinu og byrjum hjá Ferðaþjónustu bænda hf, sem hefur um langa hríð flokkað úrgang og sýna frábærar tölur.
Lesa meira

Umhverfismál koma best út í könnun hjá Akureyrarbæ

Gallup kannar árlega viðhorf íbúa gagnvart þjónustu sveitarfélaga og nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2021. 20 stærstu sveitarfélögin voru mæld, Akureyrarbær þar á meðal, og er spurt um 12 mismunandi málaflokka.
Lesa meira

Terra umhverfisþjónusta innleiðir nýjar flokkunarmerkingar Fenúr

Terra umhverfisþjónusta hefur ávallt haft metnað til að vera í farabroddi á svið úrgangsstjórnunar og tekur í notkun nýjar merkingar Fenúr, samræmt, einfalt og gott merkingakerfi sem er mikilvægt til að stuðla að betri flokkun og styður við bætta úrgangsstjórnun á Íslandi.
Lesa meira