Blandaður úrgangur
 • Salernisúrgangur
 • Úrgangur frá gæludýrahaldi
 • Bleyjur
 • Gúmmíhanskar
 • Umbúðir sem ekki er hægt að hreinsa
 • Tyggjó

Í almennu tunnuna sem getur verið grá eða svört fer sá úrgangur sem ekki er endurvinnanlegur.

Endurvinnslutunna
 • Dagblöð
 • Tímarit
 • Umslög
 • Sléttur pappi
 • Bylgjupappi
 • Pizzakassar
 • Morgunkornskassar
 • Niðursuðurdósir
 • Lok af glerkrukkum
 • Plastbrúsar
 • Plastfilma
 • Plastpokar
 • Frauðplast
 • Gjafapappír
 • Plastöskjur
 • Sprittkertabikarar 

Skola þarf efnið og losa tappa af brúsum. Fernur, skolaðar og samanbrotnar.

Ekki gler vegna slysahættu við flokkun!

Í grænu endurvinnslutunnuna má setja allar plastumbúðir, málma, pappír og pappa. 

Gámstöðin Hirða, Höfðabraut 34a, 530 Hvammstangi
Höfðabraut 34a, Hvammstangi

Opnunartímar

Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17

Laugardaga frá kl. 11-15

Lokað aðra daga, sem og stórhátíðardaga.

Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17

Laugardaga frá kl. 11-15

Lokað aðra daga, sem og stórhátíðardaga.

Í Hirðu er tekið á móti öllum úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum samkv. gjaldskrá. Þar er einnig móttaka á ónýtum bifreiðum. Grenndarstöð er einnig við gámastöðina en á girðingunni eru lúgur fyrir endurvinnanlega úrgangsflokka, plast, pappa, málma, gler/postulin og fyrir smærri raftæki/heimilistæki. Lúgurnar eru opnar allann sólarhringinn og þangað er hægt að skila flokkuðum og hreinum úrgangi. Stærri einingum af flokkuðum úrgangi skal skilað á opnunartíma stöðvarinnar.

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)