- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Til athugunar við flokkun
Til að efni nýtist sem best sem endurvinnsluefni er nauðsynlegt að hafa í huga að mjólkurfernur séu vel skolaðar og annar pappír undan matvælum þarf að vera hreinn og þurr.
Allt efni má fara laust í gáminn, en ef pokar eru notaðir skal nota glæra poka.
Í gáminn má setja pappír og pappa.
Þeir flokkar sem mega fara með plastumbúðum og málmi
Í plastgáminn má setja allt hreint plast.
Opnunartími fyrir heimilin:
Virka daga kl. 10:00 - 18:00
Laugardaga kl. 11:00 - 16:00
Opnunartími fyrir fyrirtækin
Mánudaga kl. 8:00 - 17:00
Þriðjudaga kl. 8:00 - 17:00
Miðvikudaga kl. 8:00 - 17:00
Fimmtudaga kl. 8:00 - 17:00
Föstudaga kl. 8:00 - 17:00
(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu)
Virka daga frá kl. 8:00 til 18:00 en föstudaga frá kl.
8:00 til 17:00
Þjónustuver opið frá kl. 9:00 til 16:00
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800