Almennt sorp
  • Salernisúrgangur
  • Úrgangur frá gæludýrahaldi
  • Bleyjur
  • Gúmmíhanskar
  • Umbúðir sem ekki er hægt að hreinsa
  • Tyggjó

Í almennu tunnuna sem getur verið grá eða svört fer sá úrgangur sem ekki er endurvinnanlegur.

Plasttunna
  • Plastbrúsar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Frauðplast
  • Plastöskjur

Í grænu plasttunnuna má setja allar plastumbúðir

Pappi
  • Dagblöð
  • Tímarit
  • Umslög
  • Sléttur pappi
  • Bylgjupappi
  • Pizzakassar
  • Morgunkornskassar

Í bláu pappatunnuna má setja allan pappa. 

Framhlaðningsgámur

Sorphirðudagatal

Gámasvæði við Hurðarbaksholt
Kjósarhreppur

Opnunartímar

Opnunartími:

Miðvikudaga kl. 13:00 - 16:00

Laugardaga   kl. 13:00 - 16:00

Sunnudaga    kl. 13:00 - 16:00

 

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu) 

Flokkun úrgangs á gámaplani við Hurðarbaksholt, sjá nánari upplýsingar hér.

Dósir og flöskur

Á gámaplani er gámur fyrir dósir og flöskur og hefur Félag sumarhúsaeigenda við Meðalfellsvatn umsjón með söfnun umbúðanna.

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)
Gjaldfrjálst

Bylgjupappi

Fernur

Plastumbúðir

Málmur

Heyrúlluplast

Hjólbarðar

Spillefni

Raftæki

Timbur

Málað timbur

Grófur úrgangur

Heimilissorp (óendurvinnanlegt)