Plast

Hvað má fara í söfnunartunnurnar:

Plast, sem dæmi:

  • Snakkpokar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Sjampóbrúsar

Skola þarf efnið og losa tappa af brúsum.

Ekki gler vegna slysahættu við flokkun!

Sjá nánar á vef Sorpu

Plast

Garðabær
Garðatorg, Garðabær

Heimili

Terra býður viðskiptavinum sínum upp á endurvinnslutunnuna, þar sem má blanda saman plasti, pappa og málmum í sömu tunnuna og Terra kemur síðan efnunum í viðeigandi ferli.

Fyrirtæki

Terra þjónustar fjölmörg fyrirtæki í þessu póstnúmeri. Mismunandi þjónustuleiðir eru í boði en við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband til að finna bestu leiðina. Þjónustan sem er í boði er söfnun á almennu sorpi, bylgjupappa, blönduðum pappír og pappa, plasti, gleri og lífrænum úrgangi. Ílátin eru misjöfn eftir aðstöðu hjá hverju fyrirtæki fyrir sig.

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)