- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Þar að auki er mikið pláss í þessum gámum án þess þó að það sjáist mikið í þá. Stærsti hluti gámsins, sem getur verið 1,2 til fimm rúmmetrar, er neðanjarðar og einungis efsti hluti hans er sýnilegur og þar er hólf þar sem þú getur flokkað ruslið. Efsti hluti gámsins er álíka stór og hefðbundin ruslatunna og flokkunartunnur.
Lág hleðsluhæð og þægileg plastlok gera framhlaðningsgáma okkar sérlega örugga og notendavæna.
Geymslugámur (skipagámur) er hagkvæm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem þú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri o.s.frv. Einnig getur gámur verið hentug lausn til geymslu á búslóðum. Við sendum og sækjum gáma hvert á land sem er. Með því að fella gám að umhverfinu getur hann hentað sem geymsla við sumarbústað, golfvelli eða aðra staði.
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800