Margar tegundir til á lager

Sala og leiga á skipagámum hefur verið stór þáttur í rekstri Terra.  Við eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara margs konar gáma til kaups eða leigu. Bjóðum einning afnot af geymslusvæði okkar við Hringhellu 6 í Hafnarfirði gegn vægri leigu.