- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Þægileg lausn sem hentar vel stærri húsfélögum og fasteignafélögum og einnig á öðrum stöðum þar sem margir aðilar deila saman sorprými og ílátum. Lausnin sér um að halda utan um úrgangslosun hvers aðila og vigtar og metur kostnaðinn á því sem hent var og því hægt að innheimta hvern aðila eftir notkun. Öll gögn eru síðan aðgengileg inni á Mínum síðum Terra og einnig er hægt að veita hverjum aðila aðgang að sínum úrgangsgögnum, hvenær var losað, hver losaði og í hvað miklu magni.
Hægt er að aðlaga lausnina nánar að þínum aðstæðum.
Aðlagað að þínum aðstæðum.
Vefviðmót
Hægt að skoða upplýsingar um þyngd og úrgangsflokk á vefviðmóti í síma eða tölvu
QR - kóði
Stuðningur við QR kóða - Aðgengi að vigt í gegnum snjallsímann með QR kóða.
Samþætting við aðgangskerfi
Notaðu núverandi aðgangstýringarkerfi eða fáðu tilboð frá Terra í uppsetningu á slíku kerfi.
Allar upplýsingar um hversu mikið var hent, af hverjum og hvaða efni. Upplýsingunum er safnað í gagnagáttina. Hægt er að nýta þær upplýsingar til að skipta sorphirðureikningnum eftir notkun eða til að átta sig betur tækifærum í flokkun.
Þegar pláss er af skornum skammti inni en nægt pláss úti er hægt að koma flokkuninni fyrir í 20“ aðgangsskýrðum gámi
Virka daga frá kl. 8:00 til 18:00 en föstudaga frá kl.
8:00 til 17:00
Þjónustuver opið frá kl. 9:00 til 16:00
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800