Vörunúmer

Keran og Birna í Hótel Breiðavík byggðu upp gistirými úr Contimade húseiningum.  Um er að ræða 20 gistieiningar ásamt fjórum salerniseiningum.  Húsin hafa reynst vel og eru notalegur áfangastaður á leiðinni á Látrabjarg.

Hótel Breiðavík
Hótel Breiðavík