Vörunúmer

Árið 2010 setti Knútur Bruun upp 16 herbergja hótel að Hofi í Öræfum.  Það var samsett úr 18 gisteiningum frá Contimade.  Hótelið er núna í eigu Arctic Adventures.

Hótel Hof 1 í Öræfum
Hótel Hof 1 í Öræfum