Vörunúmer

Hluti af þessu glæsilega hóteli í Landssveit er samsett úr 14 húseiningum frá Contimade.  Frágangur er allur til fyrirmyndar , hótelið er hlýlegur og notalegur áningarstaður í nágrenni við Heklu.

Hótel Leirubakki í Landssveit
Hótel Leirubakki í Landssveit