Vörunúmer

Ingólfur Jónsson setti upp aðstöðu fyrir starfsfólk á hestabúgarði sínum á Kvíárhóli árið 2017.  Um er að ræða 36 fermetra íbúð sem er samsett úr tveimur 18 fermetra Contimade húseiningum.

Kvíárhóll - gistieining
Kvíárhóll - gistieining