Við getum aðstoðað!

Við viljum að flokkun sé einföld og sjálfsögð og hjálpum fyrirtækjum að bæta umgengni sína við jörðina. Við komum öllum efnum sem falla til í viðeigandi farveg og veitum þá ráðgjöf sem þarf til.