Tveir ráðgjafar mæta á svæðið, förum yfir glærukynningu með myndbandi sem útskýrir ferlið. Við segjum frá mikilvægi flokkunar, hvað verður um efnin sem eru flokkuð og hvað ber að hafa í huga svo að flokkunin skili sem mestum árangri.  Við komum með sett sem inniheldur algengustu umbúðir og helstu vafaatriði þegar kemur að flokkum. Að glærukynningu lokinni tökum við umræður og svörum spurningum.

Vinsamlegast skrifið inn dagsetningu og tímasetningu sem hentar og við sjáum hvort við getum komið til móts við það.

Í viðskiptum við Terra?