Flokkun með Terra umhverfisþjónustu er einföld og leikreglur skýrar svo hámarksárangur náist í hverjum flokki. Í flokkunahandbók Terra umhverfisþjónustu finnur þú flokkunarleiðbeiningar fyrir hvern flokk en sérsöfnun er í hverjum flokki til að hámarka endurvinnslu og endurnýtingu hvers flokks. Drögum úr urðun og flokkum betur fyrir jörðina okkar.

Smelltu hér fyrir flokkunarhandbókina.