Flokkun með Terra er einföld og skýr. Í flokkunarhandbók Terra umhverfisþjónustu finnur þú leiðbeiningar fyrir hvern flokk, saman náum við að hámarka endurvinnslu og endurnýtingu hvers flokks.
Drögum úr urðun og flokkum betur fyrir jörðina okkar.