Terra á Vestfjörðum hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins:

Lífræna söfnun fór af stað í lok október og til áramót var vigtað inn 22 tonn. (22.130kg). Aftur á móti fór heimilissorp niður í kringum 35 tonn mánaðarlega.
Ef við skoðum bara lífræna sem kom i gegnum heimilistunnu þá erum við að tala um 21%.
Annarsvegar erum við komin i 34% sem fer ekki lengur í urðun.
Ath. Þessi tölur eru bara yfir nóvember og desember. Við hlökkum mjög til að sjá hvernig þessi tölur þróast áfram.

*Frétt og mynd af bb.is 10.1.2019*