Öll él lægir um síðir. Eftir mikla úrkomu um liðna helgi er komið hið besta veður.