Það er allt að klárast á hirðingarsvæðinu fyrir lífræna úrganginn.  Verið er að setja niður rotþró og rafmagn er komið í skúrinn þar sem vinnuaðstaða fyrir starfsmann verður.