Terra á Vestfjörðum sér um alls kyns flutninga eins, sjá dæmi hér að neðan. 

Sorpbíll:

Hreinsar húsasorp

Losar kör

 

 

Gámabíll:

Losar kör og gáma

Þjónustar með opnum gámum

Flytur vinnuvélar

 

Holræsabíll:

Hreinsar stíflur

Hreinsar niðurföll

Dælir úr rotþróm

 

Kör og tunnur:

Körin eru mikið notuð í smærri fyrirtækjum bæði innan sem utandyra. Terra á Vestfjörðum leigir nú út um 230 slík kör í ýmsum stærðum.

660L

1000L

240 L Sorptunna

 

Gámar:

Lokaðir gámar í öllum stærðum aðalega notaðir af fyrirtækjum. Þeir henta mjög vel þar sem mikið sorp

fellur til. Stærðir eru frá 6-30m3

Opnir gámar aðalega notaðir undir grófan úrgang sem erfitt er að koma í lokuð ílát. Td.timbur, steypuúrgang, jarðveg og margt fleira. Stærðir frá 10m3 til 30m3

Beinagámar til flutnings á fiskúrgangi, þar af eru 6 tankar undir slóg.

Pallar til flutnings á vélum og tækjum

 

Dæmi um þjónustu sem við veitum:

Flutningur á lífrænum úrgangi svo sem fiskbeinum,slógi og rækjuskel.

Þjónusta við hesthús með gámum undir hrossatað. (Vart þarf fram að taka að sérstakir gámar notast undir hrossatað.)

Flutningur á alls kyns tækjum og vélum.

Sandblástur

Loftpressa og sandblástur

 

Hálkuvörn

Terra á Vestfjörðum býður uppá góða hálkuvörn með söndun á plönum, bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila, fyrirtæki og sveitarfélög. Hafið samband, fáið tilboð og skapið öruggara aðgengi fyrir viðskiptavini og starfsmenn. Uppl í síma 4563710 og 8976727.

Salernisleiga

Færanleg salerni er þá lausnin fyrir þá sem vantar almenningssalerni. High Tech 1 færanlegu salernin er lausn sem nýtist til dæmis: 

• Á ættarmótum 
• Á útihátíðum 
• Íþróttafélögum 
• Félagasamtökum 
• Á ferðamannastöðum 
• Byggingarverktökum 
• Bæjar og sveitafélögum