Vörunúmer 410010

Stoðefni vegna jarðgerðar kemur í 50ltr pokum.  Með hjálp Kompostströ stoðefnisins er jafnvægi kolefnis, köfnunarefnis og rakainnihald jarðvegsins stjórnað, sem leiðir þannig til bestu aðstæður til að umbreyta lífrænum úrgangi í næringarríkan rotmassa. 

Innihaldslýsing

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði*

Athugið: Afhending á sóttum vörum í vefverslun fer fram í Hringhellu 6, 221 Hafnarfirði*

Verðmeð VSK
3.600 kr. m/vsk
Bæta í körfu
Stoðefni vegna jarðgerðar
Stoðefni vegna jarðgerðar
Tengdar vörur
 • Jarðgerðartunna 375ltr

  Heimajarðgerð - jarðgerðartunna er safntunna þar sem lífrænum úrgangi er safnað til niðurbrots. Jarðgerð er meðhöndlun á lífrænum úrgangi tilvalin fyrir þá sem búa í dreifbýli sem og garðaeigendur í þéttbýli. Jarðgerðartunnan er einangruð sem bæði flýtir fyrir niðurbrotsferlinu og gerir henni kleift að standa úti við íslenskar aðstæður.

  Við viljum benda á stoðefni frá Kompostströ sem hjálpar að umbreyta lífrænum úrgangi í næringarríkan rotmassa.  Sjá nánar tengdar vörur hér að neðan.  

  Hægt er að nálgast alla varahluti sem við seljum í tengdar vörur. 

  Leiðbeininingar um heimajarðgerð

  Kynningarmyndband um notkun jarðgerðartunnunnar

  Jarðgerðartunnan sett saman sjá myndband hér. 

  Verð
  Verðmeð VSK
  50.670 kr. m/vsk
 • Loftunarstafur 77cm

  Loftunarstafur er notaður til að hræra í heimajarðgerðartunnunni og hleypa þannig súrefni að lífræna úrganginum. Það flýtir fyrir niðurbroti úrgangsins. 

  Verð
  Verðmeð VSK
  2.802 kr. m/vsk