• Endurvinnslutunnan

  Endurvinnslutunnan

  Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, pappír, plastumbúðir og málmumbúðir.  Við flokkum efnið og komum því þangað sem það gerir mest gagn. Tunnan er 240 l.

  Sparaðu þér sporin með Endurvinnslutunnu Terra.

  Verð á losun: 
  Tunna losuð á 4 vikna fresti: 1550 kr. hver losun
  Tunna losuð á 2 vikna fresti: 1550 kr. hver losun