Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, pappír, plastumbúðir og málmumbúðir. Við flokkum efnið og komum því þangað sem það gerir mest gagn.
Sparaðu þér sporin með Endurvinnslutunnu Terra.
Verð á losun:
Tunna losuð á 8 vikna fresti : 1780 kr. hver losun
Tunna losuð á 4 vikna fresti: 1365 kr. hver losun
Tunna losuð á 2 vikna fresti: 1365 kr. hver losun
Tunna losuð á 1 vikna fresti: 1365 kr. hver losun