801
Pappír og pappi
Blá/Svört tunna

Í bláu pappatunnuna má setja allan pappa

  • Dagblöð
  • Tímarit
  • Umslög
  • Sléttur pappi
  • Bylgjupappi
  • Pizzakassar
  • Morgunkornskassar
Plastumbúðir
Græn/Svört tunna

Í grænu plasttunnuna má setja allar plastumbúðir

  • Niðursuðurdósir
  • Lok af glerkrukkum
  • Plastbrúsar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Frauðplast
  • Plastöskjur
  • Sprittkertabikarar 

 

Almennt sorp
Grá tunna

Í almennu tunnuna fer sá úrgangur sem ekki er endurvinnanlegur

  • Salernisúrgangur
  • Úrgangur frá gæludýrahaldi
  • Bleyjur
  • Gúmmíhanskar
  • Umbúðir sem ekki er hægt að hreinsa
  • Tyggjó
Heyrúlluplastsöfnun
extrasItemBinBgColorBinGrass

Landbúnaðarplast sem er notað utan um heyrúllur er úrvalsplast sem er tilvalið í endurvinnslu.  Ef plastið er ekki rétt flokkað eða óhreint er ekki hægt að endurvinna það.

Leiðbeiningabæklingur um flokkun á landbúnaðarplasti eða heyrúlluplasti til endurvinnslu er hægt að nálgast hér.