Heimili 

Terra býður viðskiptavinum sínum upp á endurvinnslutunnuna, þar sem má blanda saman plasti, pappa og málmum í sömu tunnuna og Terra kemur síðan efnunum í viðeigandi ferli. 

 

Fyrirtæki

Terra þjónustar fjölmörg fyrirtæki í póstnúmeri 116. Mismunandi þjónustuleiðir eru í boði en við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband til að finna bestu leiðina. Þjónustan sem er í boði er söfnun á almennu sorpi, bylgjupappa, blönduðum pappír og pappa, plasti, gleri og lífrænum úrgangi. Ílátin eru misjöfn eftir aðstöðu hjá hverju fyrirtæki fyrir sig.

116
Almennt sorp - fyrirtæki
extrasItemBinBgColorBinBlack

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

  • Salernisúrgangur
  • Gúmmíhanskar
  • Einnota grímur
  • Umbúðir sem ekki er hægt að hreinsa
  • Tyggjó
Blandaður pappír og pappi - fyrirtæki
extrasItemBinBgColorBinBlueBlack

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

Athugið að tvískiptur bíll losar pappa og plast í sömu ferðinni í sitt hvort hólfið. Þannig fækkum við ferðum og minnkum kolefnisspor.

Þeir flokkar sem mega fara í pappírstunnuna

  • Dagblöð
  • Umslög og gluggaumslög
  • Skrifstofupappír
  • Bæklingar
  • Bylgjupappi
  • Hreinar mjólkurfernur
  • Gjafapappír
  • Eggjabakkar
  • Sléttur pappi s.s. morgunkornspakkar

Til athugunar við flokkun

Til að efni nýtist sem best sem endurvinnsluefni er nauðsynlegt að hafa í huga að mjólkurfernur séu vel skolaðar og annar pappír undan matvælum þarf að vera hreinn og þurr.

Allt efni má fara laust í tunnuna, en ef pokar eru notaðir skal nota glæra poka.

Plastumbúðir - fyrirtæki
extrasItemBinBgColorBinGreenBlack

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

Athugið að tvískiptur bíll losar pappa og plast í sömu ferðinni í sitt hvort hólfið. Þannig fækkum við ferðum og minnkum kolefnisspor.

Þeir flokkar sem mega fara með plastumbúðum og málmi

  • Plastpokar
  • Plastbrúsar
  • Plastdósir
  • Plastfilma
  • Plastumbúðir
  • Plastbakkar
  • Plastflöskur
  • Frauðplast umbúðir
  • Umbúðir úr málmi
  • Sprittkertabikarar
  • Málmlok af krukkum
Bylgjupappi - fyrirtæki
Framhlaðningsgámur

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

Þeir flokkar sem mega fara með bylgjupappa

  • Pappakassar
  • Pizzakassar

Til athugunar við flokkun

Til að efni nýtist sem best sem endurvinnsluefni er mikilvægt að aðskilja bylgjupappa frá blönduðum pappír og pappa.

Lífrænn úrgangur - fyrirtæki
Brún/Svört tunna

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

 

Þeir flokkar sem mega fara með lífrænum úrgangi

  • Ávextir og ávaxtahýði
  • Grænmeti og grænmetishýði
  • Egg og eggjaskurn
  • Eldaðir kjöt- og fiskafgangar
  • Tepokar
  • Tannstönglar úr tré
  • Kaffikorgur

Til athugunar við flokkun

Lífræna efnið er notað í jarðgerð og því er nauðsynlegt að nota sérstaka niðurbrjótanlega poka. Þessir pokar fást hjá okkur og eru úr pappa og lífrænni sterkju.

Plastpoka má alls ekki nota!

Glersöfnun - fyrirtæki
Grá tunna

Öll fyrirtæki í póstnúmeri 116 sem eru með losun samkvæmt föstu plani geta fylgst með sínu losunardagatali.

Losunardagatal

Hvað má fara í tunnuna?

  • Öll ílát úr gleri
  • Annað tilfallandi gler