„Sjálfvirki flokkarinn okkar, eða Fróði flokkari, eins og við kjósum að kalla hann, er ein fullkomnasta flokkunarvél á Norðurlöndum
sem byggir á samþættingu litrófsgreiningar og ljósmyndaminnis til þess að flokka úrgang með mun nákvæmari og fullkomnari hætti en áður hefur verið gert. Þetta færir í raun flokkun og endurvinnslu á annað stig á Íslandi. Við getum skilað til baka dýrmætum efnum í
hringrásarhagkerfið.“
Jónína Guðný Magnúsdóttir í viðtali í Tímariti Samtaka Iðnaðarins um nýsköpun: