Við urðum fyrir því óláni að eld­ur kviknaði í stál­grind­ar­húsi Terra umhverfisþjónustu við Berghellu í Hafnar­f­irði klukk­an fjög­ur í nótt.

Eng­inn var inni í hús­inu þegar eld­ur­inn kviknaði og sem betur fer enginn slys á fólki.

Við erum þakklát fyrir hversu vel slökkvistarfið hefur gengið vel 🙏 og eldurinn breiddist ekki í samtengdar byggingar.

Viljum þakka slökkviliðinu sérstaklega fyrir frábæra vinnu af þeirra hálfu 👏

Elds­upp­tök ekki liggja fyr­ir.

Bruninn mun ekki hafa áhrif á starfsemi okkar.